Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Qupperneq 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Qupperneq 24
Nor-Fishing Höfundar hafa nefnt hér á undan nokkur dæmi um risamarkaöi, sem velta milljöröum, og geta oröiö til þess aö „gengi“ uppsjávarfiska hækki verulega frá þvísem veriö hefur. Betri geymsluaö- feröir myndu því hafa augljósa efnahagslega þýðingu... 24 VÍKINGUR Lýsi sem hollefni og sem hráefni í matvæiaiðnaði Lýsi inniheldur mikið magn fjölómettaðra fitusýra sem æ meiri eftirspurn verður eftir vegna hagstæðra áhrifa þeirra gegn hjarta- og æöa- sjúkdómum. Lýsi og lýsisaf- uröum er hægt að bæta í ýmis matvæli svo sem smjör- líki og auka þannig næringar- gildi þeirra verulega. Surimi Surimi er þegar orðin markaðsvara sem veltir millj- örðum og hefur enn verulega vaxtarmöguleika. Japan og Höfundur telur sildar- bræðslur og annan fiskiðnað af svipuðu tagi afbragðs vett- vang fyrir hinn nýja liftækni- iðnað. Gæðakröfur hafa aukist mjög undanfarin 10—15 ár frá viðskiptaaðilum bræðsl- unnar. Eitt af þvi sem hvað erfiðast hefur veriö að ráða við í þvi sambandi er litið geymsluþol hráefnisins. Vinnslan er frá náttúrunnar hendi „skorpukennd“ þannig að á köflum annar vinnslan ekki þvi hráefni sem stendur til boöa en inn á milli koma svo timabil sem framleiðslu- tækin nýtast alls ekki. Betri geymsluaðferðir myndu því hafa augljósa efnahagslega þýðingu og stuðla að þvi að betur væri hægt að koma til móts við þær kröfur sem nú- tíminn gerir. Hágæöaafurðir (eðalmjöl) taka nú um 50% af öllu hráefninu, 1977 var sama hlutfall 6%. Liftækni lofar góðu um að hægt verði að finna hag- Bandarikin eru stærstu mark- aðirnir. Loks má nefna ýmis finunnin lifefni úr fiski auk fiskiduftstaflna o.þ.u.l. fyrir heilsufæðismarkaðinn. Höfundar hafa nefnt hér á undan nokkur dæmi um risa- markaði — sem velta millj- örðum — og geta orðið til þess að „gengi“ uppsjávar- fiska hækki verulega frá þvi sem verið hefur. Ný tækni Liftækni ryður sér til rúms á fjöldamörgum sviðum. Höf- undar telja að Norðmenn sem hefðbundin fiskveiðiþjóö eigi að einbeita sér að liftækni í kvæmar lifrænar aðferðir við aö auka geymsluþol hráefn- isins. Tilraunir með mjólkur- sýrubakteríur hafa gefið ágæta raun enda aðferðin gamalgróin og viða notuð í matvælaiðnaði. Áturikt hráefni er sérstak- lega til vandræða vegna meltingarensima sem sjá til þess að hráefnið brotnar nið- ur fljótar en ella. Nýjar að- ferðir byggðar á liftækni leit- ast við að leysa þetta vanda- mál með nýjum leiðum og e.t.v. mun áhrifarikar en þeim gömlu. í stað þess að gripa inn á seinni stigum framvind- unnar i hráefninu og koma i veg fyrir að skaðlegar bakter- íur fjölgi sér, þá er nú unnið að þvi að hindra virkni melt- ingarensímanna sem sjá hin- um skaðlegu bakterium fyrir æti. Þannig er mögulegt að hindra að aðstæður skapist fyrir óæskilegan bakteríu- gróður. Til þessa eru notaðir sérstakir hemjarar (inhibit- orer) sem eru ensím sem fiskiðnaði og þróa þar upp framúrskarandi kunnáttu. Höfundar eru ekki sáttir við frammistöðu Norðmanna hingað til við rannsóknir, vöruþróun og markaðsöflun. Gera þarf áætlanir langt fram í tímann og leggja riflega af fé i. Arðsemi geti menn ekki átt von á fyrr en eftir 1—2 ár. Innra skipulag fiskiðnaðarins verður að breytast að mati höfunda. í dag virkar kerfið þannig að fyrirtækjum er meir í mun að tryggja sér bita af styrkjakökunni frá hinu opin- bera en að leita nýrra leiða við framleiðslu og markaös- öflun. m.a. finnast i kartöflum. í Noregi vinna nú rannsóknar- stöðvar sildarbræðslanna og kartöflubænda saman að til- raunum i þessa átt. Þar sem hér er um að ræða í báðum tilvikum innlendar auðlindir i Noregi hefur þessi starfsemi augljóst þjóðhagslegt gildi. Frekari notkun ensíma i vinnslunni er einnig á döfinni. Svo sem við að skilja lýsi frá þurrefni (próteini) og vatni. Þar er með hjálp ensima hægt að vinna sér allt ferlið léttara og spara talsverða orku um leið. Liftækniiðnaðurinn kemur til með að notast mikið við ör- verur og verður þvi í mikilli þörf fyrir hentugt æti fyrir hina ýmsu nytjastofna ör- vera. Sildarbræðslan getur þar boöið upp á afrennslis- vatn (limvatn) sem ákjósan- legt æti. Ensim sem hér hafa verið nefnd eru einnig möguleg afurð í sjálfu sér. M.a. melt- ingarensimin í áturiku hráefni Líftækni og síldarbræðsla Dr. Agnar Mjelde, Sildolje- og Sildmelindustriens Forskningsinstitutt Bergen.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.