Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Page 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Page 29
jávarútvegi Síldarflök Aö ofan er flak roðflett í höndum, en aö neðan flak roðflett meö ensímum. hendi er nú unniö aö athug- unum á aö roðfletta fisk og leysa upp himnur, án þess aö skaöa um leið aöra vefi (hold). Við markaðssetningu á sildarflökum getur verið æskilegt aö þau séu þannig roöflett aö silfurhimna, sem er á milli roös og holds, sé heil. Athugun hefur verið gerö á roöflettingu sildar meö ensímum eftir meöhöndlun í stuttan tíma (5 min.) i veikri ediksýrublöndu, án þess aö skaða silfurhúðina eöa vööv- ann, með jákvæðum árangri. Af þeim ensimum, sem reynd voru, náðist bestur árangur meö ákveöinni blöndu sem unnin var úr þorskslógi. Ein af ástæöum þessara niöur- staöna er eflaust sú aö ensim úr þorski virka viö mun lægra hitastig en flest þau ensim sem eru á markaönum i dag. Mikilvægt er aö geta haldiö hitastiginu sem lægstu á meóan á vinnslu stendur. Þessi aöferð er ekki i notkun i iönaöarskala en þær athug- anir sem gerðar hafa verið sýna aö hægt er aö leysa upp roð á fiski meö hjálp ensima. Auk síldar er líklegt aó nota megi ensim viö roöflettingu á skötu, losun hreisturs af ýsu, karfa og fleiri fisktegundum. Þá má hugsa sér roðflettingu á þorskhausum fyrir hugsan- lega marningsvinnslu og fleira i þá áttina. Rækju- og skelfiskvinnsla í Ameriku hafa veriö þróaö- ar aðferðir til aö losa skel af rækju og hreinsa vööva úr skelfiski meö ensimblöndu sem framleidd er meö sveppategundinni Aspergill- us Niger. Ensimtegundirnar i blöndunni sem taldar eru skipta máli eru amylasar, cellulasar og próteinkljúfandi ensim eins og t.d. ficin. (4). Hér á landi er yfirleitt taliö óhagkvæmt að vélpilla mjög ferska rækju. Sennilegasta skýringin á þessu er sú aö i rækjunni eigi sér stað sjálfs- melting sem losi skelina frá vöðvanum. Við sjálfsmeltingu eru þaö eigin ensim sem leysa upp rækjuna. (5). Vel er mögulegt (t.d. meö saltmeð- höndlun) aö eölissvipta megi bindivefinn milli holds og skeljar fyrir væntanlega ensímmeðhöndlun þar sem próteinkljúfandi ensím leystu upp bindivefinn. Árangurinn gæti oröiö aö vélpillun gengi mun léttar fyrir sig. Meö þvi gæti unnist aukin nýting rækju, meiri bragögæöi, minni vatnsnotkun og sparnaður í hitaorku. Á svipaöan hátt má hugsa sér notkun ensima viö VÍKINGUR 29

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.