Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Síða 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Síða 32
Notkun Ensíma... Smokkfiskkápa Yst er lituö himna, sem fjarlægó er í roðfletti- vél. Gegnsæ innri himna og búkhimna gera smokkfiskinn seigan viö hitameö- höndlun, ef þær eru ekki fjarlægðar áður meö ensímum. 'I þessari grein hefur veriö reynt aö draga fram ýmis dæmi um notkunarmöguleika ensima i sjávarútvegi. Sum þessara dæma eru notuð í fiskiönaöi i dag. Önnur hefur reynst unnt að framkvæma á rannsóknastofum en á eftir aö útfæra yfir i stæröargráöu sem hentar iðnaðarfram- leiöslu. Hér á landi er nú i gangi samstarf á milli Rann- sóknastofnunar fiskiönaöar- ins og Raunvisindastofnunar Háskólans um rannsóknir og þróunarstarf á þessu sviöi meö fjárstuðning úr Rann- sóknasjóði. Auk þess tengj- ast Iðntæknistofnun og Lif- fræðistofnun Háskólans þessu verkefni og er eflaust aö vænta árangursrikra niö- urstaöna úr samstarfi þessu. d). Heimildir (1) . Jón Bragi Bjarnason, 1986, Ægir, 6. tbl. (2) . Finn Jacobsen, 1983, Energy- savings through enzymatic treatment of stickwater in the fish meal industry. Novo Industri a/s. (3) . Erik Hempel, 1983. Taking a short-cut from the laboratory to industrial-scale production. Info- fish Marketing Digest, No 4. (4) . Gerald Reed, 1975, Enzymes in Food Processing. Academic Press, Inc.. (5) . Sveinn Jónsson, 1985, Notkun ensima i islenskum iönaöi. I Námsstefnu um liftækni. Iðnaö- arráöuneytið. (6) . Peter Wesley, 1982, Glucose Oxidase Treatment Prolongs Shelf Life Of Fresh Seafood. Food Development, january, 82. Síldarverksmiöjan í Krossanesi Kaupum hráefni til mjöl- og lýsisframleiöslu Skrifstofan 96-24125 Verksmiðjan 96-24101

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.