Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Page 50

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Page 50
Oryggismál... Brynjar H. Bjarnason. 50 VÍKINGUR Einar Hjaltason yfirlæknir á ísafiröi, Pétur Pétursson læknir i Bolungarvik og Kristin Einarsdóttir lektor i lif- eðlisfræði við Háskóla is- lands lásu yfir handrit og komu með ábendingar við gerð þess, ennfremur endur- samdi Kristin Einarsdóttir, texta i tveimur köflum bæk- lingsins. Föstudaginn 10. október sl. vaknaði ég upp viö þær fréttir að kviknaö heföi i bát er bundinn var við bryggju i Reykjavik. „Enn eitt bátstapið af völd- um bruna", varð mér hugsað, en þá sagði þulurinn að tekist hefði að slökkva eldinn án þess að stórskaði heföi orð- ið. Seinna þennan sama dag var ég, ásamt fleirum, beðinn að skoða brunaskemmdirnar sem orðið höfðu. Kom þá i Ijós ástæðan fyrir þvi að ekki varð meira tjón en raun bar vitni. Þessi bátur, sem er græn- lenskur rækjubátur úr eik, var útbúinn með Halon 1301 slökkvikerfi fyrir vélarrúmið, en þar kom eldurinn upp. Var svo frá gengiö að hægt var að stilla það á sjálfvirka losun gassins ef upp kæmi eldur, þegar báturinn væri mann- laus, eins og i þessu tilfelli. Halon 1301 er ekki efni sem getur slökkt svokallaðan djúpeld eða glóð eins og hér var um að ræöa. Glóðin myndaði reyk og fólk, sem leiö átti um, sá og gat gert slökkviliöi viðvart. Nú eru um 2 ár siðan settar voru strangari reglur um eld- varnir í fiskiskipum (K1). Er fyrsti hluti þessara reglna um eldskynjunar- og eldviðvör- Bæklingurinn „BJÖRGUN ÚR KÖLDUM SJÖ“ er þriöja sérritið sem kemur út á veg- um Siglingamálastofnunar Rikisins, áður hafa komið út „NOTKUN GÚMMÍBJÖRG- UNARBÁTA" og „LÆKN- INGABÓK FYRIR SJÖFAR- ENDUR". Tilgangur með þessum rit- um er að vekja sjómenn og unarbúnað, og kvarta margir yfir þvi að slikur búnaður hringi í tíma og ótima. Við skulum hafa í huga að það getur tekið um eitt ár að gera slik kerfi i húsum svo góð að þau hætti að senda feilboð. Nú eru skip töluvert flóknari en hús og ætti engan að undar þó að fyrst i stað komi fram feilboð í kerfunum. Þegar reyk- eða hitaskynj- ari sendir boð kemur Ijós á þá allflesta. Ef þetta reynast vera feilboð þarf að finna viö- komandi skynjara og reyna að komast að ástæðum fyrir röngu boði og bæta þar úr, en ekki að segja að þetta sé bara drasl og taka viðkom- andi rás eða stöðina úr sam- bandi. Ef þessi búnaður bjargar þó ekki væri nema einu mannslífi er hægt að segja að þar með sé þetta búið að borga sig fyrir allan flotann. Annar hluti þessara reglna fjallar um gasslökkvibúnað eða fastan slökkvibúnað vélarúms. Ef upp kemur eldur i vélarrúmi úti á sjó, er nær eini möguleikinn, til að ráða niðurlögum hans, einhvers- konar slikur búnaður, og sýn- ir upphaf þessarar greinar eitt slíkt tilfelli. I stálskipum þýðir litiö að ætla sér aö nota vatn til að slökkva hugsan- legan eld i vélarúmi, nema i aðra er málið varðar til um- hugsunar um öryggi þeirra er hafa atvinnu sina um borð i skipum. Ætlunin er að áfram- hald verði á útgáfu sérrita Siglingamálastofnunar og einnig er fyrirhugað að hefja að nýju útgáfu á riti stofnun- arinnar, „SIGLINGAMÁL". það sé blandaö þeim sér- stöku slökkviefnum sem mynda froðu með vatninu. Það er sagt aö gasslökkvi- búnaður sé dýr i innkaupum, en ef svo illa vildi til, að það þyrfti að nota hann, þá er þetta ekki spursmál um verð. Búnaðurinn getur hugsan- lega bjargað svo miklum verðmætum að 200 — 500 þús. kr. er þá sem dropi i haf- iö. Siðasti hluti þessara reglna fjallar um reykköfun- artæki og segir þar: „Öll fiski- skip 300 brl og stærri, skulu búin tveimur reykköfunar- tækjum af viðurkenndri gerö“, og ennfremur: „Öll fiskiskip 100 brl og stærri en minni en 300 brl, sem búin eru lokuöu hlifðarþilfari, skulu búin reykköfunartæki af við- urkenndri gerð“. Það er þó vert að hafa i huga, þegar verið er að kaupa reykköfun- artæki, að þeir, sem vinna mest með þau, fara aldrei einir í reyk. Við skulum einnig muna að búnaður sem eng- inn kann að nota er verri en enginn búnaður. Æfingar eru því nauðsynlegar til að mannskapurinn viti hvernig bregðast á við ef óhöpp eða slys verða. Skip er samfélag þar sem allir verða að geta treyst hver á annan. Eldvarnir í fiskiskipum

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.