Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Page 64

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Page 64
Sjávarútvegsskóli: Formáli Menntamálaráöherra og sjávarútvegsráöherra komu sér saman í janúar s.l. um að skipa fjögurra manna starfs- hóp — tvo frá hvoru ráðuneyti — til aö ræöa og gera siðan tillögur um stofnun sjávarút- vegsskóla á framhaldsskóla- stigi. Sem fulltrúar Menntamála- ráöuneytisins voru skipaöir: Helgi G. Þórðarson, verk- fræöingur, formaöur hópsins, og Stefán Stefánsson, fulltrúi i Menntamálaráðuneytinu. Starfshópurinn boöaöi til opins fundar mánudaginn 20. október, þar sem niðurstöður starfshópsins voru kynntar. Verkefni hópsins var að Sem fulltrúar Sjávarút- vegsráöuneytisins voru skip- aðir: Finnur Ingólfsson, aö- stoðarmaður sjávarútvegs- ráöherra, og Gylfi Gautur Pétursson, deildarstjóri i Sjávarútvegsráöuneytinu. Starfsmaöur hópsins var ráö- inn Lárus Björnsson. Starfshópurinn hefur heim- sótt og rætt viö fjölda ein- staklinga frá ýmsum samtök- um og stofnunum, hérlendis og erlendis, þar á meöal alla helstu hagsmunaaðila í sjáv- arútvegi og aöra þá sem tengjast fræðslumálum i „kanna hugmyndina um sam- einingu Stýrimannaskólans i Reykjavík, Vélskóla islands og Fiskvinnsluskólans i Hafnarfirði í einn sjávarút- sjávarútvegi. I viðtölum kom i Ijós aö almennt er mikill áhugi á stofnun sjávarútvegsskóla. Starfshópurinn hefur kynnt sér skipulag á sjávarútvegs- fræöslu í Noregi og Dan- mörku. Þaö er von hópsins að skýrsla þessi veki umræöu um stööu sjávarútvegs- fræöslu á íslandi og framtið hennar. vegsskóla," eins og það er oröaö i boðsbréfinu til fund- arins. Fundurinn átti aö standa daglangt, og geröi þaö reyndar, og hann hófst Niöurstöður 1. Stofnaður veröi sjávarútvegsskóli í Reykjavík er taki við hlutverkum Stýrimannaskólans í Reykjavík, Vélskóla íslands og Fiskvinnsluskólans í Hafnarfirði. 2. Gildandi lögum um sjávarútvegsfræðslu verði breytt og sett rúm rammalöggjöf, er veiti svigrúm fyrir breytilegt námsframboð i takt við þróun atvinnulífsins og þarfir einstakra greina sjávarútvegsins. 3. Sjávarútvegsskólinn verði sérskóli á framhaldsskólastigi og heyri undir Menntamála- ráöuneytiö. Aðfaranám að skólanum og nám á einstökum brautum geti einnig farið fram við aðra framhaldsskóla landsins. 4. Stofnað veröi fræðsluráð sjávarútvegsins, skipað fulltrúum hagsmunasamtaka, rann- sóknastofnana og ráðuneyta, sem veröi stefnumarkandi í fræðslumálum sjávarútvegsins. 5. Sjávarútvegsskólinn fái til umráða húsnæði Stýrimannaskólans í Reykjavík og Vélskóla íslands í Reykjavík og hið nýja verknámshús Fiskvinnsluskólans í Hafnarfirði. 6. Kannaö verði mjög vandlega hvort stefnt skuli aö því aö Sjávarútvegsskólinn starfi í þremur önnum, þ.e.a.s. haustönn, vetrarönn og sumarönn og starfi þannig árið um kring. 64 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.