Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Qupperneq 64

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1986, Qupperneq 64
Sjávarútvegsskóli: Formáli Menntamálaráöherra og sjávarútvegsráöherra komu sér saman í janúar s.l. um að skipa fjögurra manna starfs- hóp — tvo frá hvoru ráðuneyti — til aö ræöa og gera siðan tillögur um stofnun sjávarút- vegsskóla á framhaldsskóla- stigi. Sem fulltrúar Menntamála- ráöuneytisins voru skipaöir: Helgi G. Þórðarson, verk- fræöingur, formaöur hópsins, og Stefán Stefánsson, fulltrúi i Menntamálaráðuneytinu. Starfshópurinn boöaöi til opins fundar mánudaginn 20. október, þar sem niðurstöður starfshópsins voru kynntar. Verkefni hópsins var að Sem fulltrúar Sjávarút- vegsráöuneytisins voru skip- aðir: Finnur Ingólfsson, aö- stoðarmaður sjávarútvegs- ráöherra, og Gylfi Gautur Pétursson, deildarstjóri i Sjávarútvegsráöuneytinu. Starfsmaöur hópsins var ráö- inn Lárus Björnsson. Starfshópurinn hefur heim- sótt og rætt viö fjölda ein- staklinga frá ýmsum samtök- um og stofnunum, hérlendis og erlendis, þar á meöal alla helstu hagsmunaaðila í sjáv- arútvegi og aöra þá sem tengjast fræðslumálum i „kanna hugmyndina um sam- einingu Stýrimannaskólans i Reykjavík, Vélskóla islands og Fiskvinnsluskólans i Hafnarfirði í einn sjávarút- sjávarútvegi. I viðtölum kom i Ijós aö almennt er mikill áhugi á stofnun sjávarútvegsskóla. Starfshópurinn hefur kynnt sér skipulag á sjávarútvegs- fræöslu í Noregi og Dan- mörku. Þaö er von hópsins að skýrsla þessi veki umræöu um stööu sjávarútvegs- fræöslu á íslandi og framtið hennar. vegsskóla," eins og það er oröaö i boðsbréfinu til fund- arins. Fundurinn átti aö standa daglangt, og geröi þaö reyndar, og hann hófst Niöurstöður 1. Stofnaður veröi sjávarútvegsskóli í Reykjavík er taki við hlutverkum Stýrimannaskólans í Reykjavík, Vélskóla íslands og Fiskvinnsluskólans í Hafnarfirði. 2. Gildandi lögum um sjávarútvegsfræðslu verði breytt og sett rúm rammalöggjöf, er veiti svigrúm fyrir breytilegt námsframboð i takt við þróun atvinnulífsins og þarfir einstakra greina sjávarútvegsins. 3. Sjávarútvegsskólinn verði sérskóli á framhaldsskólastigi og heyri undir Menntamála- ráöuneytiö. Aðfaranám að skólanum og nám á einstökum brautum geti einnig farið fram við aðra framhaldsskóla landsins. 4. Stofnað veröi fræðsluráð sjávarútvegsins, skipað fulltrúum hagsmunasamtaka, rann- sóknastofnana og ráðuneyta, sem veröi stefnumarkandi í fræðslumálum sjávarútvegsins. 5. Sjávarútvegsskólinn fái til umráða húsnæði Stýrimannaskólans í Reykjavík og Vélskóla íslands í Reykjavík og hið nýja verknámshús Fiskvinnsluskólans í Hafnarfirði. 6. Kannaö verði mjög vandlega hvort stefnt skuli aö því aö Sjávarútvegsskólinn starfi í þremur önnum, þ.e.a.s. haustönn, vetrarönn og sumarönn og starfi þannig árið um kring. 64 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.