Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Side 10

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Side 10
Vonirnar „Reglur um stöðugleika fiskiskipa voru byggöar á reynslu af eldri skipum sem höfðu siglt og sótt sjó og þannig sýnt fram á að þau höfðu fullnægj- andi stöðugleika." 10 VÍKINGUR leikamáliö vera í íslenska fiski- skipaflotanum: „Þaö er rétt aö reglurnar um stööugieika þilfarsbáta tóku gildi 1976, en reglur um stööug- leika opinna báta tóku gildi 1980. Þaö er því Ijóst aö fjöl- margir bátar, sem enn eru í notkun, voru byggðir áður en reglurnar tóku gildi. Um mitt þetta ár var staðan þannig aö 890 þilfarsskip voru á skipa- skrá og þar af voru 436 skip, sem hafa ekki stöðugleika- gögn. 59 af þeim eiga þó yngri systurskip í flotanum sem gögn eru til yfir. Þetta þýðir að vel á fjóröa hundrað þilfarsskip eru í flotanum, sem engin gögn eru til fyrir. Mörg þeirra skipa sem eru með stöðugleikagögn eru byggö fyrir 1976, en þaö kemur til af því aö viö breytingar á skipum förum viö fram á þaö aö stöðugleikaathugun fari fram á viðkomandi skipi. Höfuö atriöiö er að ekki sé verið aö gera breytingar á skipum sem rýra stööugleika þeirra. Svo má ekki gleyma því aö þau skip sem smíðuð voru fyrir áriö 1976 eru að sjálfsögöu búin aö sýna að þau eru meö þokkalegan stöðugleika. í þessu sambandi má einnig geta þess aö reglur um stööugleika fiskiskipa voru byggöar á reynslu af eldri skip- um sem höfðu siglt og sótt sjó og þannig sýnt fram á að þau höföu fullnægjandi stööug- leika." — Þekking skipstjórnar- manna á stöðugleika, tel- urðu hana nægjanlega? „Þaö mun hafa verið áriö 1973, sem farið var að kenna fiskimönnum í Stýrimannaskól- anum grundvallaratriöi stööug- leika skipa. Aö auki tók þaö nokkurn tíma aö byggja kennsl- una upp, þannig að það var ekki fyrr en á seinni hluta síö- asta áratugs, sem þessi mál voru komin í viðunandi horf i skólanum. Þó hófst kennsla í stööuleikafræöum á nám- skeiðum til 30 tonna skipstjórn- arréttinda ekki fyrr en 1985, en var þá tekin upp aö tillögu Sigl- ingamálastofnunar. Þaö er því ekki nema hluti starfandi skip- stjórnarmanna á fiskiskipaflot- anum sem hefur fengiö bók- lega undirstööukennslu í þess- um fræðum.“ — Telurðu að þeir sem ekki fengu kennslu í stöðug- leikafræðum þyrftu að fara á námskeið í þeim? „Á síðustu tveimur til þremur árum hefur veriö unniö aö ákveönum aögeröum hjá Sigl- ingamálastofnun til að bæta stöðugleika fiskiskipa. Við höf- um verið meö bækling um þessi mál í undirbúningi og honum verður dreift í öll þilfars- skip og alla opna báta á landinu nú næstu daga. Meö aðstoö samgöngumálaráðuneytisins höfum viö óskaö eftir því viö Stýrimannaskólann aö komið veröi á fót viku löngum námskeiðum fyrir skipstjórnar- menn, þar sem eingöngu verði kennd grundvallaratriöi um stööugleika. Nú þegar hefur verið ákveöiö aö halda fimm slík námskeið á jafn mörgum stööum á landinu. Það fyrsta verður haldið á Akureyri nú á haustmánuðum. Þá má nefna aö viö höfum gert kröfur um að fram fari stöðugleikaathugun á ákveðnum bátum. í fyrra kröfö- umst við þess að allir minni bát- ar sem stunda togveiðar verði stöðugleikaprófaðir. Þar urðu fyrstir fyrir bátar sem stunda rækjuveiðar í ísafjaröardjúpi og Arnarfirði. Sú athugun hefur staöiö yfir á þessu ári og þann 1. október eiga að vera komin til okkar gögn um skoðunina, áður en rækjuveiðarnar hefj- ast. Ástæðan fyrir því að þessi skip voru skoðuð er sú að þarna er um minni skip aö ræöa, sem smíðuð voru áöur en reglur um stöðugleika voru settarfyrir12árum. Þau stunda átakaveiðar og því er mikilvægt að stööugleiki þeirra sé í lagi. Þaö er vitað aö á minni bátum sem stunda rækjuveiðar hafa átt sér staö of mörg slys á und-

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.