Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Page 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Page 38
TÆKMI MYJUMGAR Furuno GP-300 G er sambyggður myndriti (videoplotter) og gervi- tunglamóttökutæki. Myndriti fyrir GPS Furano hefur kynnt nýja gerö gervitunglamóttakar, GP-300 navigator. Tækiö staösetur skipið eftir gervitunglakerfinu GPS-Navstar. En þar sem þetta gervitunglakerfi er ekki aö fullu komið í gagnið vegna þess að geimskutluferöir Bandaríkjamanna hafa tafist eru staðsetningar með kerfinu strjálli en æskilegt er. GP-300 navigator er hægt að tengja við önnur siglingakerfi svo sem lor- an-C og transitgervitunglakerf- ið og einnig við gýrókompás og sjálfstýringu. Með þessu móti er bilið milli staðsetninga í GPS gervitunglakerfinu brúað. Staður skipsins kemur fram á sambyggöum-skjá annaðhvort í breidd og lengd eða sem punktur á skjáinn í bauganeti með merkatorvörpun. Á skjá- inn er hægt að marka með bendli áhugaverða punkta auk þess sem mælikvarðinn er val- inn. Þá má velja hve þétt staöur skiþsins er settur út á skjáinn. Setja má stefnu skipsins út með allt að níu vegpunktum. Tækið sýnir hraða skipsins, stefnu eða miðun og tíma í hvern vegpunkt fyrir sig. Ná- kvæmni gervitunglamæling- anna er hægt að fá staðfesta og hvenær von er á tungli og í hvaða hæð það muni verða. GP300 navigator kom á mark- aðinn núna í september og nýt- ist að sjálfsögðu eitt sér. Um- boð fyrir Furuno hér á landi hef- ur Skiparadíó h.f., Vesturgötu 26B, 101 Reykjavík. nota á í MX 4400 GPS Nav- igator móttakaranum og þá getur hann tekið merki frá öðr- um siglingakerfum svo sem transit-gervitunglakerfinu, lor- an C og Decca. MX 4400 GPS Navigator er tveggja rása tæki með kalmansíu sem stöðugt vegur og metur mælingarnar á báðum rásunum og fást þannig mjög nákvæmar staðsetning- ar. Þessi nýi hugbúnaður gerir MX 4400 kleift að nota alltaf GPS kerfið ef nægilega mörg MX 4400 gervitunglamóttökutæki frá Magnavox. Hugbúnaður fyrir gervitungia- móttakara Nýr hugbúnaður fyrir gervi- tunglakerfið GPS-Navstar. Áætlað er að GPS-Navstar gervitunglakerfið sem banda- ríska varnarmálaráðuneytið er að koma á laggirnar verði seint á árinu 1989 eða snemma árs 1990 komið með það mörg tungl að stöðugar staðsetning- ar séu mögulegar. Til að gera þeim sem þegar hafa keypt sér móttökutæki fyrir kerfið fært að nýta sér það þangað til hefur framleiðandinn Magnavox sett á markaðinn hugbúnað sem tungl eru á lofti í einu. Séu gervitunglin ekki nægilega mörg á lofti í einu til að staö- setningin verði nákvæm, velur móttakarinn sjálfur annað kerfi, eitt eða fleiri. Eins og áður sagði eru staðsetningar með MX 4400 GPS mjög nákvæmar og með þessum nýja hugbún- aði vaxa notkunarmöguleikar tækisins þangað til að GPS kerfið verður komið í gagniö. GPS gervitunglakerfið gefur kost á staðsetningum hvenær sem er og hvar sem er á jörð- inni. Umboð fyrir Magnavox hér á landi hefur R. Sigmunds- son h.f., Tryggvagötu 7, 101 Reykjavík. „Loftskeytamenn og fjarskiptin“ LOFTSKEYTAMANNATAL er til sölu á skrifstofu F.I.L. aö Borgartúni 18 Rvík. Upplýsingar um afgreiðslutíma í síma 13417. Félag ísl. loftskeytamanna

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.