Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Blaðsíða 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1988, Blaðsíða 38
TÆKMI MYJUMGAR Furuno GP-300 G er sambyggður myndriti (videoplotter) og gervi- tunglamóttökutæki. Myndriti fyrir GPS Furano hefur kynnt nýja gerö gervitunglamóttakar, GP-300 navigator. Tækiö staösetur skipið eftir gervitunglakerfinu GPS-Navstar. En þar sem þetta gervitunglakerfi er ekki aö fullu komið í gagnið vegna þess að geimskutluferöir Bandaríkjamanna hafa tafist eru staðsetningar með kerfinu strjálli en æskilegt er. GP-300 navigator er hægt að tengja við önnur siglingakerfi svo sem lor- an-C og transitgervitunglakerf- ið og einnig við gýrókompás og sjálfstýringu. Með þessu móti er bilið milli staðsetninga í GPS gervitunglakerfinu brúað. Staður skipsins kemur fram á sambyggöum-skjá annaðhvort í breidd og lengd eða sem punktur á skjáinn í bauganeti með merkatorvörpun. Á skjá- inn er hægt að marka með bendli áhugaverða punkta auk þess sem mælikvarðinn er val- inn. Þá má velja hve þétt staöur skiþsins er settur út á skjáinn. Setja má stefnu skipsins út með allt að níu vegpunktum. Tækið sýnir hraða skipsins, stefnu eða miðun og tíma í hvern vegpunkt fyrir sig. Ná- kvæmni gervitunglamæling- anna er hægt að fá staðfesta og hvenær von er á tungli og í hvaða hæð það muni verða. GP300 navigator kom á mark- aðinn núna í september og nýt- ist að sjálfsögðu eitt sér. Um- boð fyrir Furuno hér á landi hef- ur Skiparadíó h.f., Vesturgötu 26B, 101 Reykjavík. nota á í MX 4400 GPS Nav- igator móttakaranum og þá getur hann tekið merki frá öðr- um siglingakerfum svo sem transit-gervitunglakerfinu, lor- an C og Decca. MX 4400 GPS Navigator er tveggja rása tæki með kalmansíu sem stöðugt vegur og metur mælingarnar á báðum rásunum og fást þannig mjög nákvæmar staðsetning- ar. Þessi nýi hugbúnaður gerir MX 4400 kleift að nota alltaf GPS kerfið ef nægilega mörg MX 4400 gervitunglamóttökutæki frá Magnavox. Hugbúnaður fyrir gervitungia- móttakara Nýr hugbúnaður fyrir gervi- tunglakerfið GPS-Navstar. Áætlað er að GPS-Navstar gervitunglakerfið sem banda- ríska varnarmálaráðuneytið er að koma á laggirnar verði seint á árinu 1989 eða snemma árs 1990 komið með það mörg tungl að stöðugar staðsetning- ar séu mögulegar. Til að gera þeim sem þegar hafa keypt sér móttökutæki fyrir kerfið fært að nýta sér það þangað til hefur framleiðandinn Magnavox sett á markaðinn hugbúnað sem tungl eru á lofti í einu. Séu gervitunglin ekki nægilega mörg á lofti í einu til að staö- setningin verði nákvæm, velur móttakarinn sjálfur annað kerfi, eitt eða fleiri. Eins og áður sagði eru staðsetningar með MX 4400 GPS mjög nákvæmar og með þessum nýja hugbún- aði vaxa notkunarmöguleikar tækisins þangað til að GPS kerfið verður komið í gagniö. GPS gervitunglakerfið gefur kost á staðsetningum hvenær sem er og hvar sem er á jörð- inni. Umboð fyrir Magnavox hér á landi hefur R. Sigmunds- son h.f., Tryggvagötu 7, 101 Reykjavík. „Loftskeytamenn og fjarskiptin“ LOFTSKEYTAMANNATAL er til sölu á skrifstofu F.I.L. aö Borgartúni 18 Rvík. Upplýsingar um afgreiðslutíma í síma 13417. Félag ísl. loftskeytamanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.