Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Síða 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1990, Síða 37
Nýtt skip I þessum fréttum frá útlönd- um hefur verið bryddað á ýms- um sögum og fréttum utan úr heimi en nú hef ég í hyggju að bæta inn kynningu á nýsmíð- uðum skipum svo að þú les- andi góður getir séð ýmsar nýj- ar skipagerðir og/eða skip sem eru að „hefja sínar fyrstu sjómíl- ur“ á heimshöfunum. Fyrsta skipið sem ég ætla að kynna hér er skip sem smíðað var fyrir breskt skipafélag, United Baltic legra sjómanna verulega. Nú þurfa stýrimannsefni að taka 12 mánaða námskeið en í ráði er að stytta þann tíma niður í níu mánuði. Stéttarfélag sjómanna þar í landi hefur varað við þess- um sparnaði og að þetta muni einungis auka þau vandræði í mönnun skipa sem nú kváðu vera í heiminum, og bætti hann jafnframt við að ekki væru út- gerðarmenn að kvarta undan launum Filipseyinga því að ef svo væri þá væri hægt að fá ódýrari starfskraft á Sri Lanka, í Baltic Tern Lengd 106,55 m Breidd 15,85 m Djúprista 5,42 m Burðargeta 3.7521. Aðalvél MAN B&W 2.797 kw. Gámageta 357 TEU Ganghraði 14,5 sml. Hið nýja skip United Baitic Co., Baltic Tern, fullestað gámum Co., og er því ætlað að vera í áætlanasiglingum milli Tilbury og Leningrad/Riga. Skipið sem smíðað var hjá Dae Dong í Suður-Kóreu var gefið nafnið Baltic Tern. Það er búið einum 15 manna frífallandi björgunar- báti sem er á skut skipsins. Enginn losunarbúnaður er á Baltic Tern sem er hannað eftir hollenskri fyrirmynd en forstjóri UBC segir skipið vera „okkar framtíöarskip“. „Flippar" Nú hafa yfirvöld á Filipseyj- um tilkynnt að þeir hafi í hyggju að stytta þjálfunartíma væntan- Pakistan og Bangladesh. For- maður samtakanna, Oca, sagði, að útgerðarmenn sækt- ust fyrst og fremst eftir gæðum. Skyldu vestrænir sjómenn vera þessu sammála? Mengunarmæling Lloyd“s Register ætlar að hrinda í framkvæmd rannsókn á mengun andrúmsloftsins af völdum vélarútblásturs skipa. Veitt hefur verið um 250 þús- undum punda til þessara rann- sókna og er gert ráð fyrir að niðurstöður rannsóknanna verði birtar í sumar. LR bendir á að litlar upplýsingar séu til um þessa mengun og áhrif hennar. Safnað verður upplýsingum frá 50 skipum af ólíkum gerðum og vélarstærðum til að fá mark- vissar upplýsingar sem unnt verði að vinna úr og fá raun- hæfa mynd af þessari mengun. Og meira um mengun. Frysti- gámar þeir sem í notkun eru í dag eru hin mestu þarfaþing en frystivökvinn sem notaður er á þá er eitt skaðlegasta efni fyrir ósonlagið sem um getur. Tvær gerðir af frystivökva eru mest notaðar en þær eru nefndar R12 og R22. Fljótlega verður að finna efni til að leysa R12 af hólmi en að vísu hefur R22 hingað til verið VÍKINGUR 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.