Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Síða 6
EFMISyr-IRLIT
6 VÍKINGUR
1
Forsíðumyndin
er eftir góöan liðsmann Vík-
ingsins meöal sjómanna, Pál
Guömundsson háseta.
5
Leiðarinn
Guðjón A. Kristjánsson skrifar
um markaösmál og telur að
hækka megi hlutdeild framleið-
enda í endanlegu veröi á er-
lendum mörkuöum.
heldur öllum spottunum í hendi
sér er sem fyrr Patricia Foster.
Síðast var haldin hér sjávar-
útvegssýning fyrir þrem árum
og tókst geysilega vel. Aö-
standendur sýningarinnar nú
telja öruggt aö enn verði aukn-
ing í þátttöku og aösókn, og
það þrátt fyrir aö allra síöustu ár
hafi ekki verið sjávarútvegi
hagstæö. Enn er ekki bót aö sjá
í uppbyggingu nytjastofnanna,
en sem betur fer er nú vel að
rofa til á mörkuðum og ýtir þaö
sjálfsagt undir bjartsýni sjávar-
útvegsmanna.
Sjávarútvegssýningar hafa
veriö mikil, en jafnframt dýr,
lyftistöng fyrir marga framleið-
endur tækja tíl sjávarútvegsins,
enda er þar sem annarsstaðar
kynning nauðsynleg til aö selja
framleiðsluna. Víkingurinn
leggur sitt lóö á vogaskálarnar
til aö aöstoöa íslenska fram-
leiöendur sem sýna vörur sínar
á þessari sýningu og birtir
stutta kynningu á þeim flestum
á íslensku og ensku í þessu
blaði. Viö óskum þeim, sem og
öörum sýnendum og aöstand-
endum sýningarinnar, til ham-
ingju með sýninguna og góös
gengis.
8
ICELANDIC FlSHERIES EXHIBITION
1990
4 W 19-23 SEPTEMBER1990
V vmmr Laugardalshöll, Reykjavik, /celand.
Sjávarútvegssýning
Enn er komið að sjávarútvegs-
sýningu í Laugardalshöll, hinni
þriöju af sínu tagi. Sem fyrr er
það Reed Exhibition Compan-
ies í Englandi, sem stendur fyrir
sýningunni, meö góöum stuðn-
ingi ýmissa hérlendra aðila og
framkvæmdastjórinn sem
62
Frívakt
Aðeins einn fastur þáttur fylgir
meö í þessu blað, og sá vinsæl-
asti, ef marka má viöbrögö les-
enda.
8-9. tbl. ’90
52. árgangur
Verð kr. 525,-
Útgefandi: Farmanna- og
fiskimannasamband
íslands, Borgartúni 18.
Ritstjóri og
ábyrgðarmaður:
Sigurjón Valdimarsson.
Auglýsingastjóri:
Sigrún Gissurardóttir.
Sími: 624067
Skrifstofustjóri:
Guörún Gísladóttir.
Ljósmyndari:
Guðjón R. Ágústsson
Útlitsteikning:
Birgir Andrésson.
Ritstjórn og afgreiðsla:
Borgartúni 18, sími 29933.
Ritnefnd:
Guöjón A. Kristjánsson,
Ragnar G.D.
Hermannsson,
Georg R. Árnason.
Forseti FFSÍ:
Guöjón A. Kristjánsson.
Framkvæmdastjóri:
Benedikt Valsson.
Aðildarfélög FFSÍ:
Skipstjórafélag íslands,
Skipstjórafélag
Norölendinga,
Stýrimannafélag islands,
Vélstjórafélag islands,
Vélstjórafélag
Vestmannaeyja,
Félag ísl. loftskeytamanna,
Félag bryta,
Skipstjóra- og
stýrimannafélðgin:
Aldan, Reykjavík,
Bylgjan, ísafirði,
Hafþór, Akranesi,
Kári, Hafnarfirði,
Sindri, Neskaupstað,
Verðandi,
Vestmannaeyjum,
Vísir, Suðurnesjum,
Ægir, Reykjavík.
Disklingavinna,
tölvuumbrot, filmuvinna,
prentun og bókband:
G. Ben. prentstofa hf.