Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Side 11
M)lSi01«llMXNI3
íslenskir útgeröarmenn hafa
ásamt skipasmíðastöðvunum
mótað þau skip og þá tækni og
öryggi sem þau eru búin í dag.
Þessi þróun má ekki stöðvast.
Með háu raungengi innanlands
og niðurgreiðslum erlendis hef-
ur stöðvunum verið gert erfitt
að mæta harðri samkeppni er-
lendis frá, hvað nýsmíðar varð-
ar. Hins vegar hafa stöðvarnar
sýnt og sannað að þær eru
samkeppnishæfar hvaö varðar
viðgerðir og breytingar og sam-
kvæmt könnun sem félagiö
gerði á 52 útboðum íslenskra
útgerðarmanna á alþjóðlegum
vettvangi þá eru íslenskar
stöðvar oftar með lægri verð en
þær erlendu. Nú hefur sam-
keppnisstaðan batnað töluvert
og stöðvarnar geta nú boðið
nýsmíðar á samkeppnishæfu
verði. í úttekt breska ráðgjafa-
fyrirtækisins var spáð batnandi
markaðshorfum hjá stöðvun-
um á næsta ári, m.a. vegna
þess að styrkjakerfi Vestur -
Evrópu veröur lagt niður með
sameiningu Evrópumarkaðar-
ins. Félag dráttarbrauta og
skipasmiðja vinnur nú með iðn-
aðarráðuneyti að markaðs-
átaki innanlands og erlendis og
er þátttaka í íslensku sjávarút-
vegssýningunni liður í (dví.
Félag dráttarbrauta og
skipasmiðja er í bás D-50 á
sjávarútvegssýningunni. Þar
liggur meðal annars frammi
bæklingurinn „Skipasmíðast-
öðvar á íslandi".
Today the Association is
involved in the promotion of
its members to overseas
vessel owners, who should
seriously consider lcelandic
yards when preparing new-
building and conversion or
repair projects.
Promotion and marketing
involves participation in exhi-
bitions, and members of the
Association will be found on
the lcelandic group stand at
Fishing ’90 in Glasgow.
They will be pleased to
provide help and advice, so
why not contact them, or the
yards directly, for more infor-
mation on their services and
competitive pricing.
Navstar XR4 er þriöja
kynslóð GPS tækja frá
Navstar og var hannað fyrir
bandaríska varnarmálaráð-
uneytið. Tækið er með 2 rása
viðtæki með 8 þrepa Kalman
filter og fylgist með 8 tunglum
samtímis. Sjálfvirk staðsetning.
Einföld notkun. Fimm línu skjár.
Fullkominn leiðarreikningur. Útg-
angar fyrir plotter, radar, sjálfstýr
ingu o.fl.
Hagstætt verð.
R.SIGMUNDSSON HF
SIGLINGA OG FISKILEITARTÆKI
TRYGGVAGÖTU 16, 101 R, S 622666, FAX 622140