Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Síða 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Síða 12
HAMPIÐJAN 12 VÍKINGUR Hampiðjan var stofn- uð 1934 og hefur alla tíð starfað viö framleiöslu veiðar- færa fyrir sjávarútveginn. Hjá fyrirtækinu starfa núna um 200 manns. Öll aðal starfsemi fyrir- tækisins fer fram í 8000 fm hús- næði við Hlemm og í 5000 fm húsnæði Hampiðjunnar við Bíldshöfða í Reykjavík. Á síðasta ári var hafist handa um byggingu 1500 fm húnæðis í Portúgal og um leið stofnað dótturfélag að 90 hundraðs- hlutum í eigu Hampiðjunnar. í verksmiðjunni verða framleidd- ir plastþræðir og síðan neta- garn fléttað úr þeim. Garnið verður svo flutt til íslands þar sem netahnýtingin fer fram. Hjá Hampiðjunni eru gerðar miklar kröfur til framleiðslunnar og þróun veiðarfæranna er í mjög nánu samstarfi við út- gerðirnar. Þess vegna erfarið á hverju ári í ferð með Bjarna Sæmundssyni, í samvinnu við Hafrannsóknastofnun og Veið- arfæragerð Vestfjarða til að skoöa og prófa botntroll og ým- is veiðarfæri. Hampiðjan hefur síðan gefið út myndbands- snældu um hverja ferð. Aðal framleiðsluvörur Hampiðjunnar eru trollnet, kaðlar og fiskilínur. Jafnframt eru ýmiskonar plaströr fram- leidd hjá fyrirtækinu. Útflutningur hefur verið um 25% af sölu. Trollnet eru uppi- staða í útflutningi Hampiðjunn- ar og eru Danmörk og Græn- land langstærstu kaupendurn- ir, en þangað fara um 48% útflutningsins. Færeyjar, Kan- ada og Bretland eru líka stórir kaupendur. Sýningin Hampiðjan hóf á síðasta ári að hnýta stórmöskvatroll fyrir út- hafskarfaveiðar. Þetta troll hafa norskir togarar reynt með góðum árangri og einnig hafa íslenskirtogarar, m.a. Haraldur kristjánsson og Sjóli hjá Sjóla- stöðinni, notað trollið til veiða á úthafskarfa með ágætum ár- angri. Til gamans má geta þess að fremstu möskvar trollsins standast örugglega reglur um lágmarksmöskvastærð, því að þeir eru 32 metrar að lengd. Heildarlengd trollsins er 400 metrar. Hampiðjan verður með teikningu af þessu trolli og mun veita allar upplýsingar um það og aðra framleiðslu fyrirtækis- ins í bás C 44 á sjávarútvegs- sýningunni í Laugardalshöllinni 19-.23. september. HAMPIÐJAN — Net manu- facturers Hampiöjan was establish- ed in 1934 and has always manufactured fishing gear for the fishing industry. Hampiðjan puts the em- phasis on manufacturing the best quality products and working in close cooperation with the commercial fisher- men. For this purpose Ham- piðjan annually accompa- nies the government„s ocean research ship „Bjarni Sæmundsson" to observe and test bottom trawls and various other fishing gear. Last year Hampiðjan pro- duced a large mesh trawl for deep sea fishing of red sea- perch, this trawl proved most sucessful on board Norwe- gian and lcelandic trawlers. At their stall number C 44 atthe lcelandic Fisheries Ex- hibition Hampiðjan will have on display the drawing of this trawl and will provide all in- formation about this and any other of their products.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.