Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Side 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Side 15
I Notagildi Framleiösluvörur fyrirtækis- ins eru notaðar viö flestar iön- og framleiðslugreinar sem stundaðar eru hér á landi. Stærsti hlutinn fer þó til fiskiðn- aðar, eða um 60% framleiðsl- unnar. Stöðug þróunarvinna á sér stað innan veggjafyrirtækisins. Ein af þeim vörum sem unnið hefur verið að er„ MICROL- AVA“ blokkaraskjan. Ný gerð,„ MICROLAVA 11“ verður kynnt í haust. Þessi blokkaraskja hef- ur betri viðloðun og enn minni vatnsdrægni en áður. Sjálfvirk pökkun Hin allra síðustu ár hefur sjálfvirkur frágangur og pökkun í öskjur aukist til muna. Ekki er annað að sjá en að í framtíðinni muni þessi aðferð aukast enn meira. Við þessa aðferð pökk- unar hefur Kassagerðin unnið mikið frumherjastarf og getur boðið viðskiptavinum sínum allt frá litlum einföldum véla- samstæðum, upp í flókinn tækjabúnað til sjálvirkrar pökk- unar. Kassagerðin hefur um- boð fyrir Kliklok og Metalbox á íslandi. Alþjóðleg sýning: Dagana 19-.23. september mun Kassagerðin taka þátt í sjávarútvegssýningunni í Laugardalshöllinni. Lögö verð- ur áhersla á að kynna „MICROLAVA" blokkaröskjuna sem áður var vikið að. Einnig verður lögð áhersla á sjálfvirka pökkun, kassa úr bylgjupappa og öskjur af ýmsum stærðum og gerðum. Þá verður lögö áhersla á getu okkar til hönn- unar og framleiðslu á hinum ýmsu stæröum og gerðum um- búða. Kassagerðin er vel tækjum búin til alls kyns litprentunar og hönnunar á öskjum og köss- um. Sérstök hönnunardeild er starfrækt sem hjálpar við- skiptavinum okkar við hönnun útlits og notagildi vörunnar. Kassagerðin leggur áherslu á fljóta góða þjónustu og fagleg vinnubrögð. Pökkunarkerfi fyrir neytendapakkningar Kassagerð Reykjavíkur hf. býður fisk- framleiðendum heildarlausnir á pökkun framleiðslu þeirra. í því felst meðal annars: Greining á þörfum viðkomandi framleið- anda. Val á vélbúnaði og aðlögun að sér- stökum aðstæðum hvers og eins. Hönn- un og smíði nauðsynlegs aukabúnaðar s. s. færibanda. Hönnun og framleiðsla umbúða. Uppsetning búnaðar og þjálfun starfsfólks. Eftirlit og viðhald. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR HF. ER UMBOÐSAÐILI Á ÍSLANDI FYR'R: DÍOtÍte®oo KLIKLOK ® Kassagerö Reykjavíkur hf. KLEPPSVEGI 33 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 38383 - FAX 91-38598.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.