Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Page 16
blVJUI
SIG. SVEINBJÖRNSSON ^
élaverkstæöi Sig.
Sveinbjörnssonar
hf. var stofnaö áriö
1946 af núverandi
forstjóra þess, Siguröi Svein-
björnssyni. Fyrirtækiö var
framan af til húsa að Skúlatúni
6 í Reykjavík en flutti starfsemi
sína 1969 í 300 fermetra
verksmiðjuhúsnæöi viö Arnar-
vog í Garöabæ. Eftir stækkanir
í nokkrum áföngum er hús-
næöiö nú um 1200 m2 auk 150
m2 húss sem hýsir mötuneyti
og skrifstofur. Auk Sigurðar
vinna um 22 manns hjá fyrir-
tækinu, þar af þrír tæknifræö-
ingar og gjaldkeri.
Fyrst í staö voru verkefni
fyrirtækisins aöallega viögerö-
ir. Árið 1955 hófst samvinna viö
norska fyrirtækið Hydrawinch,
síöar Norwinch og hófst þá
framleiösla á litlum togvindum
fyrir fiskiskip meö lágþrýstum
vökvamótorum. Þessi fram-
leiðsla markaði tímamót því
síöan hefur fyrirtækiö þróast og
VÉLAVERKSTÆÐl SIG.
SVEINBJÖRNSSON HF.
Manufacturers of hydraulic
winches
Vélaverkstæöi Sig. Sveinb-
jörnssonar hf. was establish-
ed in 1946 by it„s present di-
rector Siguröur Sveinbjörns-
son.
After 1970 they cut down the
manufacture of low pressure
winches and increased the
manufacture of high pressure
winches, at first they made
them with high speed motors
vaxiö viö að smíöa stööugt
stærri og vandaðri vindur fyrir
fiskiskip.
Upp úr 1970 dró úr smíöi á
lágþrýstum vindum en þá hófst
aftur á móti smíði á vindum
meö háþrýstibúnaöi, fyrst í staö
með hraðgengum mótorum og
gír en seinna meö hæggengum
mótorum beint á vinduöxul.
Fyrirtækiö hefur í dag framleitt
and gears and later with low
speed motors connected di-
rectly to the winch axle. T oday
the company has manufac-
tured trawl winches and other
equipment for more than 440
lcelandic fishing ships.
In the past few years the
company has developed both
semi and completely auto-
matic equipment for trawling,
so called auto trawl. This
equipment has been installed
on board 10 fishing vessels.
togvindur og annan búnaö í yfir
440 íslensk fiskiskip.
Á síðari árum hefur fyrirtækiö
þróaö bæöi hálf og alsjálfvirkan
búnaö fyrir togveiöar, svokall-
aö autotroll. Slíkur búnaöur
hefur farið um borö í um 10
fiskiskip.
Fyrirtækið hefur nýlega
fengiö aögang aö höfn, svo til
viö verkstæðisdyrnar, og hefur
ÞJÓNUSTA
Starfsfólk EIMSKIPS Ieggur metnað
sinn í að veita góða alhliða flutninga-
þjónustu. Þar gildir einu hvort leiðin
liggur á sjó eða landi, um strendur
íslands eða fjarlæga heimshluta.
EIMSKIP
16 VÍKINGUR