Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Page 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Page 16
blVJUI SIG. SVEINBJÖRNSSON ^ élaverkstæöi Sig. Sveinbjörnssonar hf. var stofnaö áriö 1946 af núverandi forstjóra þess, Siguröi Svein- björnssyni. Fyrirtækiö var framan af til húsa að Skúlatúni 6 í Reykjavík en flutti starfsemi sína 1969 í 300 fermetra verksmiðjuhúsnæöi viö Arnar- vog í Garöabæ. Eftir stækkanir í nokkrum áföngum er hús- næöiö nú um 1200 m2 auk 150 m2 húss sem hýsir mötuneyti og skrifstofur. Auk Sigurðar vinna um 22 manns hjá fyrir- tækinu, þar af þrír tæknifræö- ingar og gjaldkeri. Fyrst í staö voru verkefni fyrirtækisins aöallega viögerö- ir. Árið 1955 hófst samvinna viö norska fyrirtækið Hydrawinch, síöar Norwinch og hófst þá framleiösla á litlum togvindum fyrir fiskiskip meö lágþrýstum vökvamótorum. Þessi fram- leiðsla markaði tímamót því síöan hefur fyrirtækiö þróast og VÉLAVERKSTÆÐl SIG. SVEINBJÖRNSSON HF. Manufacturers of hydraulic winches Vélaverkstæöi Sig. Sveinb- jörnssonar hf. was establish- ed in 1946 by it„s present di- rector Siguröur Sveinbjörns- son. After 1970 they cut down the manufacture of low pressure winches and increased the manufacture of high pressure winches, at first they made them with high speed motors vaxiö viö að smíöa stööugt stærri og vandaðri vindur fyrir fiskiskip. Upp úr 1970 dró úr smíöi á lágþrýstum vindum en þá hófst aftur á móti smíði á vindum meö háþrýstibúnaöi, fyrst í staö með hraðgengum mótorum og gír en seinna meö hæggengum mótorum beint á vinduöxul. Fyrirtækiö hefur í dag framleitt and gears and later with low speed motors connected di- rectly to the winch axle. T oday the company has manufac- tured trawl winches and other equipment for more than 440 lcelandic fishing ships. In the past few years the company has developed both semi and completely auto- matic equipment for trawling, so called auto trawl. This equipment has been installed on board 10 fishing vessels. togvindur og annan búnaö í yfir 440 íslensk fiskiskip. Á síðari árum hefur fyrirtækiö þróaö bæöi hálf og alsjálfvirkan búnaö fyrir togveiöar, svokall- aö autotroll. Slíkur búnaöur hefur farið um borö í um 10 fiskiskip. Fyrirtækið hefur nýlega fengiö aögang aö höfn, svo til viö verkstæðisdyrnar, og hefur ÞJÓNUSTA Starfsfólk EIMSKIPS Ieggur metnað sinn í að veita góða alhliða flutninga- þjónustu. Þar gildir einu hvort leiðin liggur á sjó eða landi, um strendur íslands eða fjarlæga heimshluta. EIMSKIP 16 VÍKINGUR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.