Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Side 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Side 18
KLAKI 18 VÍKINGUR Klaki framleiðir slæg- ingarkerfi í fiskiskip og veitir ráðgjöf varðandi fyrirkomu- lag og þessháttar. Klaki fram- leiðir einnig fiskvinnslukerfi fyrir fyrirtæki í landi, en þó í mun minna mæli. Nýlega hefur fyrir- tækið einnig þróað og smíðað losunarkerfi fyrir fiskiskip og einnig losun á lausafarmi úr fraktskipum. Klaki stundar einnig töluverðan innflutning en þó mest til eigin nota. Saga Klaka Klaki var stofnaður 1970 af Benedikt Sigurðssyni og var þá í mjög litlu húsnæði. Þar var unnið við hagræðingarverkefni fyrir fiskvinnsluna og varð fljótt mjög þröngt um starfsemina. Flutti fyrirtækið þá í Kópavog og hefur verið þar síðan. Eftir að hafa verið í leiguhúsnæði nokkurn tima flutti fyrirtækið í eigið 300 m2 húsnæði og fyrir einu ári byggði Klaki svo 1800m2 húsnæði sem fullnæg- ir þörfinni mjög vel. Klaki leigir helming hússins út, en hefur samt 300 m2 gólfpláss þar sem tilbúnum tækjum er stillt upp og þau prófuð. Benedikt Sigurðsson, stofn- andi Klaka, stundaðitækninám í Noregi í nokkur ár, þaðan fór hann til starfa hjá Hamri hf. á teiknistofu, og var þar í níu ár eða þar til hann hóf störf hjá Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna í tækni og þróunardeild þar sem hann vann í 27 ár eða þar til hann tók að fullu við starfi forstjóra hjá Klaka. Árið 1990 varð töluverð breyting á starfsemi Klaka með tilkomu húsnæðisins og kom þá inn í fyrirtækið sem meðeig- andi Sigurður Benediktsson, en hann stundaði nám við Vél- skóla íslands. í dag starfar Sig- urður þar sem rekstrarstjóri. Markmið fyrirtækisins Markmið Klaka er að smíða og þróa búnað í skip og fisk- vinnsluhús sem bæði auðveldi mönnum störfin og skili eigand- anum betri vöru. Fyrirtækið mun einbeita sér að (Dróun og því að varan verði ávallt sú besta sem völ er á hverju sinni. Vélbúnaður fyrirtækisins þarf ávallt að vera í góðu lagi og starfsmenn í framleiðslu vand- virkir. Fyrirtækið ætti að vaxa og hagnaður að aukast. Rannsókn — þróun Búnaðurinn frá Klaka er í stöðugri þróun og segja má að breytingar séu gerðar við hvert kerfi sem smíðað er en i dag eru þó hlutar kerfisins standard og fjöldaframleiddir á lager. Einnig höfum við tekið verkefni fyrir og þróað, má þar nefna teleskóp lestunarband, fisklyft- ur, pönnulyftur, gormsnigla, snigla til að flytja hausa fyrir borð, lestunarkerfi í frystitogara o.fl. Öll þessi þróunarverkefni eru kostuð af Klaka og án styrkja frá sjóðum og verður að segjast eins og er að þetta er mikil áhætta og kostnaður sem þessu fylgir en þó hafa þessar tilraunir heppnast hingað til og í dag eru fisklyfturnar FL81 og FL58 til umfjöllunar til einka- leyfis hjá iðnaðarráðuneytinu. Þetta styrkir samkeppnisstöðu Klaka mikið því að í útboðs- gögnum er oft sérstaklega beð- ið um þessar lyftur. MAKING JOBS EASIER Klaki manufactures fish- gutting systems for on board fishing boats, and provides advice and assistance in the setting up thereof. Although to a lesser degree, Klaki also manufactures systems for the working of fish on land. The company has recently developed and constructed an unloading system forfish- ing boats and also for loose cargo on ocean freighters. Klaki was started in 1970 by Benedikt Sigurðsson and was originally in very small accomodation, and there the structural rationalization problems for the fish proc- essing plants were solved. It soon became obvious that the accomodation was too small for the amount of busi- nessthat Klaki was handling. Klaki moved then to larger, rented accomodation in Kó- pavogur, and later moved in- to their own 300 m2 accomo- dation. A year ago Klaki built a 1800 m2 building which suffices their needs. Klaki rents out half of this building, but still has 300 m2 floor space where all completed machines are set up and tested. Klaki’s objective is to de- sign and manufacture appa- ratus for on board boats and in fish processing plants, which make jobs easier and give better products. This company will concentrate on developing designs and pro- viding the best products available at any time. It is necessary that the compa- ny„s machinery be well maintained and the employ- ees reiiable. The company expects to grow and prosper. At the lcelandic Fisheries Exhibition 1990 in Reykjavík,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.