Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Page 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Page 20
HAFSPIL H.F 9 Hafspil hf. er fyrirtæki sem sérhæfir sig í smiði vökvadrifinna veiðitækja. Hreinn Elliðason stofnaði fyrirtækið árið 1981 og bar það fyrst um sinn hans nafn. Byrjað var á að hanna og framleiða netadragara, þeir voru reyndir og endurbættir í samráði við sjómenn og eru í dag undir- staða framleiðslu fyrirtækisins. Hafspil var gert að hlutafé- lagi árið 1985 og flutti skömmu síðar í stærra húsnæði og jók vélakost sinn að mun. Þar með gafst svigrúm til að fjölga fram- leiðsluvörum. Auk netadragara selur fyrir- tækið nú neta- og línuspil, bakstroffu- og byssuspil, lönd- unar- og gilsaspil, kraftblakkir, splittivindur, bómusvingara, borðstokksrúllur, grandara- vindur, vökvatanka og vörur fyrir háþrýstikerfi. Nú stuðla vörurfrá Hafspil hf. að verðmætasköpun á miðun- um allt í kringum island. Þær er að finna í öllum gerðum báta og skipa. Allt frá litlum trillum upp í stóra skuttogara. Fyrirtækið hefur kappkostað að halda því góða sambandi við sjómenn sem í upphafi gerði smíði neta- dragaranna að veruleika. Stöð- ugar endurbætur og raunveru- legt notagildi er árangurinn af því samstarfi. Nýverið var hlutafé aukið þegar vélsmiðjan Héðinn í Reykjavík gerðist hluthafi í fyrir- tækinu. í framhaldi af þvi hyggja forráðamenn Hafspils hf. á útflutning og er undirbún- ingur að því starfi að hefjast. í bás Hafspils á sjávarút- vegssýningunni nr. d-20 verður margt nýrra tækja, t.a.m. tvö- faldur netadragari og ýmis spil úr ryðfríu stáli. HAFSPIL HF. - Special- ists in hydraulic winches Hreinn Elliðason established Hafspil hf. in 1981 though the company was originally reg- istered under his own name. Hafspil has since de- signed winches and other equipment for fishing boats. The company has placed emphasis on working in cooperation with the fisher- men in the development of new designs. At Hafspil„s stall number D20 at the lcelandic Fisher- ies Exhibition, they will dis- play their latest equipment which includes a double net dragger and assorted winch- es made of stainless steel. BOSCH DIESELÞJÓNUSTA BRÆÐURNIR (©JOKMSSONHF Lágmúla 9, sfmi: 38820
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.