Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Síða 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Síða 22
Fídus tilvalinn báta- og skipahreinsir. 22 VÍKINGUR EFNAVERKSMIDJAN SJÖFN fnaverksmiðjan Sjöfn var stofnuð á Akureyriárið1932 og hét þá Sápugeröin Sjöfn. Eins og nafnið bendir til var meginverkefni verksmið- junnar að framleiða sápu en ýmsar aðrar vörur voru þó framleiddar samhliða þeim vöruflokki eins og kerti, júgur- feiti og skókrem svo dæmi séu nefnd. Fyrirtækið dafnaði vel, haslaði sér snemma völl á ís- lenskum markaði, og í dag eru sumar hreinlætisvörutegundir þess eins og t.d. Vex, Þrif og Milda orðnar heimilisvinir ís- lenskra húsmæðra. Á árunum frá 1932 hafa ýms- ar breytingar átt sér stað og margir atburðir, sem of langt mál yrði að tíunda hér, hafa verið festir á blað í sögu fyrir- tækisins. Á sviði hreinlætis og snyrtivara hefur stöðug vöru- þróun átt sér stað á meðan nýj- ar deildir hafa verið stofnaðar til að nýta framleiðsluhæfni fyrir- tækisins. Hæst ber málningar- deild sem í dag stendur undir u.þ.b. 2/3 hlutum af heildarvelt- unni. Þar að auki má nefna bleiu- og bindadeild þar sem framleiddar eru bleiur, dömu- bindi og sjúkrabindi og enn- fremur svampdeild, sem nú er reyndar leigð út til rekstrar. Eins og fram hefur komið er málningarframleiðsla mikil- vægasti framleiðsluþáttur Sjafnar í dag. Segja má að fyrir- tækið hafi á boðstólum allt til alls í þeim efnum, hvort sem um er að ræða þarfir sjávar- útvegs eða annarra. Polytex, Útitex, Rex skipamálning, Met vélalakk, E-21 lakk o.s.frv. Allt eru þetta þekkt nöfn í fiskiðnaði og víðar. Hver skyldi svo ekki kannast við gólfefnið úretan- kvars, sem á annað borð hefur komið nálægt vinnslu sjávaraf- urða á sjó eða í landi? íslend- ingar eru ekki þeir einu sem notið hafa góðs af málningar- vörum Sjafnar, því að margir lítrarnir hafa verið fluttir út og prýða bæði skip og húsnæði þjóða eins og t.d. Sovétmanna, íra, Færeyinga og Grænlend- inga. Segja má að hjá Sjöfn hafi sérstök rækt verið lögð við þró- un og framleiðslu hreinlætis- vara fyrir fiskiðnað, og þarf engan að undra það þegar haft er í huga mikilvægi hans fyrir islensku þjóðina. í gengum tíð- ina hefur fyrirtækið verið í farar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.