Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Qupperneq 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Qupperneq 26
Úr prentsal Plastprents. 26 VÍKINGUR PLASTPRENT H.F. Plastprent hf. var stofnaö fyrir rúmum þrjátíu árum. Starf- semin fer nú fram í 6000 m2 eigin húsnæöi að Fosshálsi 17 - 25 í Reykjavík. Þetta húsnæði var tekiö í notk- un fyrir þremur árum og er sér- hannað fyrir starfsemi fyrirtæk- isins. Þegar flutt var í nýja hús- næöiö var keypt mjög fullkomin sex lita prentvél sem skilar há- gæða prentun. Samkeppnis- aöstaöa fyrirtækisins breyttist mjög mikið meö þessari nýju vél, sérstaklega hvaö varöaði innfluttar áprentaðarfilmur. All- ir sem eru meö vandaða vöru, hvort sem um er aö ræöa sjáv- arútveg eða annan iönaö, gera sér Ijóst aö vandaðar umbúöir skipta miklu máli í sölu og markaðssetningu. Plastprent leggur mikla áherslu á gott samstarf viö viö- skiptavini sína, stuttan af- greiðslufrest og að geta boöiö upp á sérhæfingu fyrir hvern og einn. Hjá Plastprenti geta við- skiptavinir fengið alla þá þjón- ustu sem þeir þurfa varðandi plastpökkun. Fyrirtækið hefur umboö fyrir ýmsar stæröir og gerðir af plastpökkunarvélum. Vöruþróun Starfsmenn Plastprents hafa alla tíö lagt sig fram um að vera í nánu samstarfi viö atvinnulífið í landinu, þess vegna eru vörur frá Plastprenti (stööugri þróun. Á síðasta ári hóf fyrirtækiö þróun filmu sem ytri umbúðum í sjávarútvegi, sem felst í því aö plast er sett utan um pakkann og síöan fer pakkinn í gegnum hitagöng sem herpa plastið að vörunni. Á þessa filmu er hægt aö prenta litgreinda mynd sem gefur mjög fallegt útlit. Laxaframleiöendur sem flytja út mikiö magn af fiski borga gífurlegar upphæöir í flutnings- og umbúðakostnað. 25 kg af laxi er fyrst pakkað í frauöplastkassa sem síöan hefur veriö settur í mjög þykkan 2,7 kg pappakassa. Plastprent hefur verið að þróa ytri umbúðir úr plasti sem byggja á þekktri aðferð. Frauöplastkassanum er pakkað í 200 gr poka sem er með prentaðri litmynd. Pakk- anum er síöan rennt í gegnum hitagöng sem herpa plastið að frauöplastkassanum. Þar sem laxinn er fluttur út með flugi skiptir þyngdarmunur á milli kassa og poka (2,5 kg) veru- legu máli í flutningskostnaði. Einnig hefur komiö í Ijós að plastið er mun sterkara og ör- uggara en pappinn í þessum flutningum. Fyrir utan styrkleik- ann kemur plastið í veg fyrir leka úr kössum ef þeir brotna, ásamt því að útiloka lykt. Með áframhaldandi þróun á þessari pökkunaraðferð erekki ólíklegt að plast verði notað í æ ríkari mæli sem ytri umbúðir í fiskiðnaði. Bæði áferskumfiski sem og frystum. Vörukynning Á sjávarútvegssýningunni munu starfsmenn Plastprents sýna framleiðsluvörur fyrirtæk- isins og kynna þessa nýju að- ferð í umbúðapakkningu. Einn- ig verða sýnishorn af ýmsum umbúðum sem sýna þá mögu- leika sem fyrirtækið hefur í há- gæða prentun. Plastprent tekur á móti þér og öllum gestum sýningarinnar í bás A 12 i forsal Laugardals- hallarinnar. PLASTPRENT HF. - Plas- tic printers Plastprent was establish- ed 30 years ago and is now situated at Fossháls 17-25 in Reykjavík. Last year the company de- veloped a thermo wrapping film for the fish industry. This film is wrapped around the products and then sent through a heat chamber which shrinks the plastic so as it fits snugly. This film can be decorated with coloured printed pictures. For the salmon exporters this „Ther- mo wrapping" can be used instead of the heavy paper boxes which have been pre- viously used to pack the in- sulated plastic cases in. As this film is much lighter than the paper boxes it cuts down air freight costs, also it has proved to be stronger and safer than paper and pre- vents leakage should the in- sulated boxes break. Plastprent bids all the ex- hibition„s guests welcome at their stall number A12 at the lcelandic Fisheries Exhibi- tion.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.