Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Page 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Page 28
BORGARPLAST 28 VÍKINGUR FETI FRAMAR í FRAM- LEIÐSLU FISKKERJA Borgarplast hf. hefur um árabil framleitt alls konar ílát fyrir matvæla, efna-, byggingar- og fiskiönaö og er meö fjölbreyttari vöru á þessu sviöi en nokkurt annaö fyrirtæki á íslandi. Fyrirtækið framleiöir vörur sínar úr polyethylene, sem er sterkt gerviefni, blandaö varn- arefnum gegn útfjólubláum geislum sólar. Þaö hentar vel til framleiöslu ýmissa umbúöa fyrir matvæla- og efnaiðnað. Auk þess aö efniö er sterkt, er það auðvelt í þrifum. Fiskkerin frá Borgarplasti eru löngu landsþekkt. Þau hafa sannað ágæti sitt undanfarin ár og eru nú notuð um borö í tog- urum, bátum, við fiskvinnslu í landi sem og á fiskmörkuðum. Þau eru til í nokkrum geröum og stæröum, einangruð og óeinangruö. Fjórar gerðir eru einangraö- ar, 350, 450, 660 og 1.000, en þessar tölur benda nokkuö til þess hve marga lítra hver gerð tekur. Þau eru einangruö meö polyurethan og halda því vel og Iengi réttu hitastigi. Öll þessi ker fást með lokum og einnig búnaði, sem kemur í veg fyrir uppsöfnun blóðvatns. Auk þessara kerja eru framleidd óeinangruð ker af gerðunum 310, 580 og 760. Nýjasta kerið, gerö 450, er smíöað eftir staöli Staöalráös Evrópu, sem á aðild aö EFTA og EB. Þetta fiskker uppfyllir nýjar kröfur, sem gerðar hafa veriö um framleiðslu íláta sem þessara með opnun sameigin- legs markaöar í Evrópu. Auk fiskkerjanna framleiöir Borgarplast línubala, vörubretti og humartunnur fyrir sjávarút- veginn og auk þess alls konar tanka, tunnur, brúsa og bala fyrir annan matvæla-og efna- iðnað. Þá hefur fyrirtækið fram- leitt ýmis sérhæfö ílát fyrir byggingariönaö, sveitarfélög, stofnanrr, verslanirog húsfélög og flotbryggjur fyrir fiskeldi og smábátabryggjur á vötn. Aö lokum má nefna, að Borgar- plast getur framleitt ílát af öllum geröum og stæröum eftir sér- þörfum hvers viöskiptavinar. Útflutningur er vaxandi þáttur í starfsemi Borgarplasts. Fyrir- tækiö hefur á undanförnum ár- um haslaö sér völl í útflutningi fiskkerja, t.a.m. til Færeyja, Danmerkur, Bretlands og Spánar. Er nú svo komið að þriðjungur af framleiöslu fisk- kerja er seldur til útlanda. Borgarplast hf. var stofnaö í Borgarnesi 1971 og er því nærri 20 ára. Fyrstu árin framleiddi fyrirtækið fyrst og fremst ein- angrunarefni fyrir byggingar- iðnaðinn, en sneri sér síöan aö framleiðslu á hverfimótuöum hlutum úr polyethylene í verk- smiðju fyrirtækisins í Kópavogi. Fyrirtækiö er nú leiðandi í þess- ari grein á höfuöborgarsvæð- inu. Fyrir tveimur árum flutti fyrirtækið starfsemi sína aö Sefgörðum 3 á Seltjarnarnesi. BORGARPLAST HF. - Plastic manufacturers Borgarplast was established in 1971 and originally manu- factured insulation materials for the building industry, but later changed over to pro- ducing miscellaneous con- tainers for the food-, chem- ical-, building- and fishing- industries. These containers are manufactured from poly- ethylene, which is a strong, synthetic material blended with protective substances against ultra violet rays. This company now produces the largest range of these arti- cles within this industry in lceland.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.