Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Qupperneq 30

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Qupperneq 30
SI93M itUN13 MAX 30 VÍKINGUR MAX KYNNIR NÝJA OG LIPR- ARI LÍNU í SJÓFATNAÐI Liprari sjógallar en áöur hafa verið á markaöin- um eru nú aö koma frá MAX. Á sjávarútvegs- sýningunni í Laugardalshöll mun MAX kynna nýja og end- urbætta gerð sjófatnaðar. Viö ýtarlegar markaðsrann- sóknir meöal sjómanna sem MAX — Manufacturers of oilskins At the lcelandic Fisheries Exhibition, Max will promote their new and improved oil- skin which is a more supple oilskin than has ever been on the market before. These oil- skins were designed accord- ing to the wishes of the fish- ermen and are strong with- out losing their suppleness and Max has also manufac- tured these suits with press studs for more convenience. Amongst other protective clothing which Max will pro- mote at the exhibition, will be the POLLUX quilted and fur- lined suits which have been very popular amongst those who work on land. Everybody should be able to find quality protective clothing from Max. framkvæmdar voru fyrir MAX, kom í Ijós aö eitt það helsta sem sjómenn hafa fundið aö sjófatnaöi er hversu stífir og óþjálir allir sjógallar hafa verið, sem hafa verið á markaöinum. Oft kom þaö fram að sjómenn hefðu reyndar litla trú á aö hægt væri aö framleiða sjó- galla sem væru nægjanlega sterkir, en samt liprir. Það vandamál hefur MAX leyst. Nú kynnir MAX nýja og end- urbætta sjógalla sem eru fram- leiddir einmitt eftir þessum ósk- um sjómanna. Þeir eru þræl- sterkir, en þaö sem einkennir þessa nýju línu í sjógöllunum er hversu liprir þeir eru. Einnig leggur MAX nú aukna áherslu á smelltan jakka, en eins og menn vita þá hafa íslenskir sjó- menn yfirleitt notaö anorakk (áður gamla sjóstakkinn). Þá varö MAX fyrst til aö koma meö nýjungar og eins er nú. Nýi jakkinn þolir vel ágjöf, án þess aö notandi hans blotni, og auk þess er margfalt þægilegra aö fara í hann. Forráðamenn fyrir- tækisins telja aö nýju sjógall- arnir muni veröa allsráöandi á markaðinum eftir tiltölulega skamman tíma. „Það er staö- reynd aö íslenskir sjómenn láta ekki bjóða sér lengur að þeir njóti ekki framfara á sviði fata- efna eins og í öðrum greinum." Stefna MAX er aö bjóða ein- ungis það besta. Fyrir tveim ár- um sáum við hvert stefndi í þró- un á sjófatnaði, og þá má segja aö við höfum hætt að bjóða eldri gerðina af sjófatnaði. Síð- an þá höfum við unnið að því að rannsaka hvaða óskir sjómenn hefðu varðandi vinnufatnað- inn, til að geta komið aftur inn á markaðinn með nýja og bætta vöru. Endurbættur vinylglófi (sá rauði) í beinu framhaldi af þessum rannsóknum, komum við fyrir tæpu ári með nýjan og liprari vinylglófa (þann rauða) á mark- aðinn. Söluaukning þess rauða er tæp 300% milli ára, þannig að sjómenn eru augsýnilega fljótir að sjá þegar vel er gert. Flotgallar Einnig má geta þess að MAX hefur verið í samvinnu við er- lenda aðila að þróa nýja gerð af flotgöllum. Þessir flotgallar marka tímamót sökum þess hversu liprir og léttir þeir eru. Þeir verða nú kynntir í fyrsta sinn á sjávarútvegssýningunni. Gúmmíhanskar - Ansell-Ed- mont Nú nýlega var endurnýjaður samningur MAX og Ansell-Ed- mont fyrirtækisins um sölu á gúmmíhönskum. Ansell-Ed- mont er langstærsta fyrirtækið í heiminum í gúmmíhönskum, og í samningnum sem nýlega var endurnýjaður náðist jafnvel ennþá betra verð en áður. Af öðrum fatnaði sem MAX sýnir má nefna Pollux vatt- og loðfóðraða kuldasamfestinga, sem hafa mikið verið notaðir af þeim sem vinna í landi. Ættu allir til sjávar og sveita að geta fundið sér vandaðan hlífðar- fatnað frá MAX.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.