Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Síða 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Síða 36
A.M. SIGURÐSSON 36 VÍKINGUR MESA 850 SUNDMAGAVÉLIN AM. Sigurösson er fyrirtæki, sem fram- leiðir sérhæfðar fiskvinnsluvélar, til að auka nýtingu úr sjávarfangi t.d. úr hausum, hryggjum og slógi. Starfsemin hefur í tals- verðum mæli beinst að nýjung- um og þróun. Fyrirtækið er staðsett í Hafnarfirði og rekur þar verkstæði. MESA 850 Sundmagavélin tekur sundmaga og hold af þorskhryggjum hvort sem er eftir flatningu eða flökun. Hryggirnir koma inn á safnborð sem er áfast við vélina og er síðan stungið inn í hana, þar sem sundmaginn er skorinn frá um leið og holdið er skafið af hryggnum. Vélin er með stig- lausri hraðastillingu og er hægt að mata vélina eins hratt og einn maður ræður við. Einn maður getur auðveldlega mat- að vélina á 15 - 25 hryggjum á mínútu. Línurit 1 og 2 sýna af- köst og nýtingu fyrir hryggi frá 200 -600g að þyngd en vélin ræður við hryggi frá ca 150g og upp úr. Möguleiki er á að hirða eingöngu hold og auka með því afköstin ef ekki er áhugi á að hirða sundmagann. Einnig er hægt að hirða hold af hryggjum fisktegunda sem hafa lítinn sundmaga eins og ufsa. Vélin er smíðuð úr ryðfríu stáli og plasti. Stæröir eru (l.b.h) 1500.600.1370mm. Hún gengur fyrir rafmagni (220 - 380v) og er loftstýrð. Þrír raf- mótorar taka samtals 2,6 kw. Þrýstijafnari með sjálfsmurn- ingu leyfir stillingu á loftþrýst- ingi inn á vélina. Vélin er á hjól- um og er mjög meðfærileg. Þyngd ca 100 kg. Fyrir framan innmötunaropið er safnborð. Á stýriskáp eru start- og stopprof- ar. Vélin er mjög örugg í notk- un, auk þess sem neyðarrofi er staðsettur innan seilingar frá starfsmanni. Vélin er tekin út af Rafmagns- og Öryggiseftirliti. Vélin er þrautreynd og hafa vél- ar af þessari gerð verið í þróun frá 1987 og í vinnslu frá 1989 og er vélin fullþróuð. Á.M. SIGURÐSSON: MESA 850 SWIM BLADDER MACHINE Á. M. Sigurðsson is a pro- ducer of specialized fish processing machines for im- proving utilization of fish catches e.g. from heads, backbones and intestines. Its operation has been aimed at developing new machines for this purpose. The produc- tion facilities are located in Hafnarfjörður, lceland. The MESA 850 swim blad- der machine removes swim bladders and flesh from cod backbones after splitting or filleting. The backbones en- ter the machine’s collecting table and are then pushed into the machine, which cuts the swim bladder from the backbone and at the same time removes the flesh. The machine has continuously adjustable speed control and it can be fed as fast as one man can manage. One man can easily feed 15-25 back- bones per minute. Figures 1 and 2 show capacities and yields for backbones weigh- ing 200 -600g. The machine can however process back- bones weighing from ca 150g and to the largest size. It is possible if so desired to collect only flesh and thereby increase capacity if it is not of interest to collect the swim bladders for instance if these are too small. Also it is pos- sible to collect flesh from backbones of fish species having small swim biadders such as saithe. The machine is made from stainless steel and plastics. Its dimensions are (l.wþ.h) 1500.600.1370mm. It is elec- trically driven with three elec- tric motors requiring 2.6 kw, 200 - 380v, and pneumati- cally controlled. Its pressure
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.