Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Side 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Side 46
MAREL H.F 46 VÍKINGUR NÝ KYNSLÓÐ VOGA FRÁ MAREL, M2000 LÍNAN: VOGIR MEÐ FJARSTÝRINGU Asjávarútvegssýning- unni lcelandic Fis- heries 1990 sem haldin er í Laugar- dalshöll dagana 19. - 23. sept- ember kynnir Marel hf. í fyrsta sinn opinberlega nýja kynslóð voga, Marel M2000, sem valda mun byltingu í vigtun og skrán- ingu í fiskiðnaði. Vogir þessar eru hannaðar af tæknideild Marel og hefur verið unnið að verkinu undanfarin tvö ár. Við hönnunina hafa sérfræðingar Marel frá upphafi haft í huga að hanna hraðvirkari og nákvæm- ari vog en þekkist í fiskiðnaði. Þetta hefur tekist og hafa fyrstu útgáfurnar verið í notkun í fisk- vinnslu, bæði innanlands og erlendis, síðan í desember 1989 þannig að þess hefur verið vel gætt að þrautprófa hinn nýja búnað áður en hann hefur verið settur á markaðinn. Sem dæmi um framúrstefnu- lega hönnun þessarar nýju kynslóðar voga má nefna að boðið er upp á fjarstýringu með vogunum, til notkunar við still- ingu og skráningu. Skýrari aflestur Þessi nýja kynslóð Marel voga hefur stóra tölustafi fyrir vigtarupplýsingar og sérstaka skjái til útskýringa og leiðbein- inga við notkun. Hér er enn lengra gengið en áður í að framleiða vogir sem auðvelt er að nota og umgangast. Ströngustu gæðakröfur Vogirnar munu standast ströngustu löggildingarkröfur sem gerðar eru í löndum Evrópubandalagsins og er því horft fram á veginn og ekki tjaldað til einnar nætur. Leiðandi í heiminum í skipavogum Marel hefur á undanförnum árum náð leiðandi stöðu í heim- inum í framleiðslu skipavoga til notkunar um borð í frystitogur- um. Marel hefur yfir 50% mark- aðshlutdeild í þessari vöruteg- und og er líklega eina íslenska fyrirtækið sem getur státað af að hafa leiðandi stöðu í heimin- um í ákveðinni vörutegund. Mikið magn skipavoga hefur verið selt til Seattle í Banda- ríkjunum og nú síðustu tvö árin hafa verið seldar yfir 200 skipa- vogir til Sovétríkjanna. Færibandaflokkari um borð í mars 1990 afhenti Marel
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.