Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Side 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Side 49
VELSMIDJAN ODDI Asjávarútvegssýning- unni í Laugardals- höll 19. -23. septem- ber 1990 mun Vélsmiðjan Oddi hf. leggja höf- uðáherslu á þá þjónustu sem hún veitir íslenskum útgerðum og fiskiðjuverum. Má þar sér- staklega nefna aukið úrval stál- bobbinga og ýmissa hluta fyrir togveiðar, kæli- og frystikerfi og nýja gerð af snyrti- og pökk- unarlínu. Með Odda á sýning- unni verða samstarfsfyrirtækin Sabroe A/S og Semi stál A/S, bæði frá Danmörku. Vélsmiðjan Oddi hf. er gamalgróið fyrirtæki sem á sögu sína að rekja allt til 1917. Hjáfyrirtækinu starfa nú um 40 manns, þ.a. þrír hjá útibúi fyrir- tækisins í Kópavogi. Nokkur samdráttur hefur verið í starfsemi fyrirtækisins undanfarin ár eins og hjá flest- um þeim fyrirtækjum sem þjón- usta sjávarútveginn. í kjölfarið hefur verið gripið til ýmissa hagræðingaraðgerða sem skil- að hafa góðum árangri og áherslum hefur verið breytt. Þessar aðgerðir hafa miðað að því að bæta samkeppnisað- stöðuna m.a. með því að auka gæði þjónustu og framleiðslu og með meiri sérhæfingu. Einn liður í endurskipulagningunni er'að fyrirtækið hefur nú verið gert að almenningshlutafélagi og hlutafé hefur verið aukið. Allflestir starfsmenn hafa gerst hluthafar og hafa þar með sýnt góða samstöðu með fyrirtæk- inu. Stálvörur fyrir togbúnað Stálbobbingar frá Odda hafa á undanförnum árum unnið sér sess sem gæðavara á Norður- Atlantshafs markaðnum. Á síð- asta ári hefur úrval þeirra verið aukið með tilkomu nýrrar línu með voldugri gjörð sem er slit- sterkari og endingarbetri. Með þessu er verið að svara þörf nokkurra útgerða sem hingað til hafa orðið að flytja inn þyngri bobbinga. Einnig hefur verið hafin fram- leiðsla á fjölbreyttu úrvali ým- issa stálhluta fyrir troll svo sem millibobbinga, rossskífa, keðju- platna, krossplatna, rosslykla, hákarlsugga, rossstauta, klafa, byssukróka, merlspíra og úr- reka. Ammoníakgeymir ein- angraður með polyuret- han með kápu úr hömr- uðu áii. Kæli- og frystikerfi Vélsmiðjan Oddi er einn stærsti aðilinn í uppsetningu og þjónustu á frystikerfum hér á landi. Áhersla hefur verið lögð á að veita góða þjónustu á öll- um sviðum kælitækni hvort heldur er um að ræða ammon- íak eða freon kerfi. Leitast er við að þjóna öllum landshlutum og í því skyni keypti Vélsmiðjan Oddi á síðasta ári fyrirtækið Kæli- og frystivélar í Kópavogi og er það nú rekið sem deild frá Odda. Frá báðum stöðum, Ak- ureyri og Kópavogi, eru gerðir út vel útbúnir viðgerðarbílar og frá þessum tveimur aöalmið- stöðvum flugsamgangna er ávallt unnt að bregða skjótt við þegar nauðsyn krefur. Vara- hlutalager fyrir Bock frysti- pressur er staðsettur í Kópa- vogi og fyrir Sabroe frystipress- urog Danvalve lokaá Akureyri. VÍKINGUR 49
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.