Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Page 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Page 51
ar sinnar samhæfir sig vel, engir flöskuhálsar myndast og nýting tíma því góð, möguleikar eru á fjölbreytni í vinnslu og auðvelt að koma við hópbónus. Meðhöndlun fiskkassa Oddi hefur nú afgreitt yfir 100 kassaklær og hefur rúmur helmingur þeirra verið fluttur út til Kanada, Grænlands, Dan- merkur, Chile og víðar. Kassa- losararnir hafa einnig notið vin- sælda og verið seldir á sömu markaði. Á þessu sviði hefur Oddi haft samstarf við fyrirtæk- ið Semi stál í Danmörku en það fyrirtæki framleiðir kassa- þvottavélar, kassastöflunarvél- ar og flutningakerfi fyrir kassa. Framleiðsla þeirra Meyendorf bræðra er mjög vönduð en þeir hafa jafnframt selt til sláturhúsa og kjötvinnslustöðva í Dan- mörku en þar eru kröfur um vandaðan þvott mjög miklar. Semi stál sýnir litla kassa- þvottavél í sýningarbás Odda og fulltrúi þeirra verður á staðn- um. Ný rækjuverksmiðja hjá K. Jónsson hf. Síðastliðinn vetur unnu starfsmenn Odda hf. við upp- setningu nýrrar rækjuverk- smiðju hjá K. Jónsson hf. á Ak- ureyri. Þáttur Odda fólst meðal annars í gerð fyrirkomulag- steikninga, smíði skelblásara, tveggja hreinsibanda, ryðfrírra lagna og færibanda. Útvegun á öðrum búnaði svo sem rækju- dælum, íshúðunarvél og flokk- unarvél. Uppsetningu á allri vinnslulínunni nema pillunar- vélum sem framleiðandi sá um. Oddi sá þó um smíði palla kringum pillunarvélar. Einnig annaðist Oddi alla uppsetningu á frystibúnaði sem saman- stendur af frystipressum, bandfrysti, eftirfrysti og stjórn- búnaði frá Sabroe, rafmagn- stafla var gerð af Ljósgjafanum hf. í bandfrystinum og eftirfryst- inum er nýr búnaður sem dreifir rækjunni og kemur í veg fyrir samfrystingu. Smíði búnaðar og frágangur allur miðaðist við að ströngustu kröfum í mat- vælaiðnaði væri fullnægt. tion line is intended for 6-8 people. The main advantag- es of this line is that because of it„s small size it synchro- nizes well, there is less pos- sibility of bottle necking and the production time is mini- mized, the ability to adapt the line to various other needs and the simplicity of setting up group-bonus. úr gæðastáli, gerðir til að standast erfiðustu skilyrði. Við þróun þeirra höfum við notið góðs af reynslu og þekkingu sjómanna sem hafa skipt við okkur árum saman. ODDA-bobbingar eru varðir með slitsuðu og þrýstiprófaðir. Vélsmiðjan Oddi hf. Strandgötu 49,600 Akureyri, Sími 96-21244 Fax: 96-27644, Telex 2195 kea is/oddi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.