Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Side 52

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Side 52
SAMEY H.F 52 VÍKINGUR Iönfyrirtækiö Samey hf. er ekki gamalt fyrirtæki en nýtur samt sérstööu fyrir rafbúnaö og þjónustu viö sjávarútveginn. Starfssviöiö er hönnun, framleiðsla og sala á raf- og rafeindabúnaði, aöal- lega fyrir sjávarútveginn. Starfsmenn Sameyjar eru sex, tveir tæknifræðingar, tveir iön- aðarmenn, forritari og skrifstof- ustúlka. Fyrirtækiö flutti nýlega starfsemi sína í eigiö húsnæöi aö Grandagarði 11 við höfnina í Reykjavík. Aðaleigandi Sam- eyjar er Þorkell Jónsson raf- magnstæknifræðingur. Þorkell starfaöi um árabil viö Tækni- skóla íslands sem kennari og deildarstjóri. Samey vinnur í nánu samstarfi viö Formax hf. sem sér um fjöldaframleiðslu fyrir Samey. Snyrtilínulampinn SNL218 Snyrtilínulampinn SNL218 er notaður viö snyrtingu og gæöa- eftirlit hér heima og erlendis. Rúmlega 6000 lampar hafa verið seldir á síðustu árum, þar af um helmingurinn til útlanda. Umboösmenn fyrir lampann eru nú Marel Equipment í Kan- ada, lcetech í Noregi og Olaf Johannsen í Danmörku. Unnið er aö þróun lampans og mun árangurinn veröa sýndur á sjávarútvegssýningunni í sept- ember. Mælistöð fyrir raforku Samey hefur nú nýlega sett á markaö mælistöð fyrir raf- orku. Stööin hefur hlotiö vöru- heitiö M-15. Þetta tæki mælir15 rafstrauma, 3 rafspennur og hitastig einnig. í stööinni er minni fyrir 120þ mælingar og með henni má skrá aflnotkun, strauma, spennu og hitastig mjög nákvæmlega. Stöðin er sérstaklega notuö til að greina orkunotkun í iönaöi og einnig í skipum. Meö þeirri greiningu má hagræða og auka hag- kvæmni í orkunotkun. Sérstak- lega er lögö áhersla á að mark- aðssetja stöðina erlendis og gengur þaö framar vonum. Nærri 30 stöövar eru í notkun hjá Rafmagnsveitu Reykjavík- urog Rafmagnsveitum ríkisins. Raforkugjafi frá aðalvél í skipum Hagkvæmasta framleiösla á raforku í skipi er með ástengd- um rafala viö aðalvél í staö sjálfstæöra Ijósavéla. Þetta er þó aðeins hægt ef aðalvélin gengur meö stööugum snún- ingshraöa vegna þess aö tíðnin veröur aö vera stööug 50 eöa 60 riö. Tíðnin er í réttu hlutfalli við snúningshraðann. Um ára- mótin kemur á markað frá Samey raforkugjafi sem gefur frá sér 3x380/220v 50/60 Hz meö rafala tengdum aöalvél. Raforkugjafinn gefur frá sér straum meö stööugri tíöni þótt ástengdi rafalinn snúist með breytilegum hraöa. Fyrstu kerf- in verða í stærðunum 6-20 kVA en síðar koma kerfi í stærðun- um 50-150 kVA. Einkenni kerf- anna verður lítil plássþörf, ein- faldur og öruggur rekstur og hagkvæmni. Verkefni í útlöndum Samey hannar og framleiðir raf-og stýrikerfi fyrir lcecon hf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.