Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Side 57

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Side 57
LÍUSAR höndum á ári hverju eitt eöa fleiri stærri verkefni þar sem um hefur verið aö ræða meiri háttar breytingar á skipum. Þessi breytingaverkefni hafa gegnum tíöina verið mjög fjöl- breytileg. Skip hafa verið lengd, yfirbyggð, breikkuð, al- gjörlega endurnýjuð, skipt um vélar, stýrisbúnað, ný stýrishús o.s.frv. í flestum tilvikum hefur skipasmíðastöðin bæði hann- að og annast framkvæmd breytinganna, en einnig eru til- vik þar sem skipasmíðastöðin hefur einungis annast hönnun breytinganna eða framkvæmd. Nýsmíðar fiskiskipa Árið 1987 afhenti skipa- smíðastöðin sína fyrstu nýs- míði, mb. Sigga Sveins ÍS-29. Síðan þá hefur skipasmíðast- öðin afhent mb. Jón Helgason ÁR-12 og núna síðast mb. Þór Pétursson ÞH-50 sem er 26m frystiskip. Varðandi nýsmíðarnar hefur skipasmíðastöðin kappkostað að afhenda kaupendum skipin á umsömdum tíma og á um- sömdu verði, nokkuð sem samkeppnisaðilunum, aðal- lega erlendum skipasmíða- stöðvum, hefur gengið misvel að standa við. Allar nýsmíðar skipasmíða- stöðvarinnar hafa verið hann- aðar og teiknaðar af tækni- mönnum skipamsíðastöðvar- innar. Skipin hafa verið hönnuð í nánu samstarfi við kaupendur þeirra og þannig leitast við að uppfylla þeirra ýtrustu kröfur. Framtíðin - hönnun - þróun Samhliða því að vinna stöð- ugt að bættri aðstöðu við slipp- tökur og vinnuaðstöðu við skip í slipp ásamt endurbótum á tækjakosti til almenns viðhalds á skipum, hefur skipasmíða- stöðin leitast við að vera í fremstu röð hvað varðar gerð og búnað skipa. Á sjávarútvegssýningunni í Laugardalshöll 19-.23. sept- ember mun skipasmíðastöðin kynna nýja gerð af fiskibátum, sem byggir á svokölluðu „Cata- maran prinsippi". Hér er um að ræða tveggja skrokka báta sem mjög hafa rutt sér til rúms síðustu árin. Skipasmíðastöðin hefur haft í gangi síðustu tvö árin verkefni, þar sem fylgst hefur verið með þróuninni á þessu sviði, auk þess sem hún hefur hannað og látið fram- kvæma módelprófanir í tanki á eigin hönnun. Hvað snertir framleiðslu á búnaði til fiskvinnslu hefur skipasmíðastöðin þróað, smíð- að og prófað í samstarfi við Iðn- tæknistofnun dælu sem dælt getur fiski og er hugsuð til þvottar og flutnings á fiski í fisk- vinnslustöðvum og um borð í fiskiskipum. Dæla þessi mun einnig verða kynnt á sjávarút- vegssýningunni í haust. Framleiðsla á búnaði fyrir rækjuvinnslu og fiskvinnslu Sérstök deild innan fyrirtæk- isins hefur sérhæft sig í smíði á búnaði fyrir rækju- og fisk- vinnslu. Snar þáttur í starfsemi þess- arar deildar hefur verið fram- leiðsla á svonefndum rækju- dælum og búnaði þeim tengd- um. Þessar dælur eru smíðaðar í mörgum stærðum og notaðar til flutnings á bæði pillaðri og ópillaðri rækju í rækjuverksmiðjum og um borð í skipum. Framleiddar hafa verið yfir 50 slíkar dælur sem eru í notkun um allt land. Auk rækjudælunnar framleiðir fyrir- tækið ýmsan búnað til rækju- og fiskvinnslu, s.s. kerjahvolf- ara, fisk- og rækjuþvottaker, færibönd, lyftur og margt fleira. Með árunum hefur safnast upp mikil þekking á rækju- vinnslu og búnaði til vinnslunn- ar sem nýst hefur skipasmíða- stöðinni og viðskiptavinum hennarvel. Þannig hefurskipa- smíðastöðin tekið að sér hönn- un og smíði á fjölda innmötun- arkerfa fyrir rækjuverksmiðjur, auk minni kerfa og búnaðar. Nú síðast hannaði og smíð- aði skipsasmíðastöðin tölvu- stýrt pækilmeðhöndlunarkerfi fyrir Rækjustöðina hf. SKIPASMÍÐASTÖÐ MAR- SELLÍUSAR HF. Ship- builders Skipasmíðastöð Marsellíu- sar hf. began operating in 1983 and has always taken pains to provide it’s custom- ers with prompt and efficient services. An important part of their operation is servicing ships in their shipyard, for this pur- pose the company has a slip- way capable of taking 500 tons. Another important part of their operation is doing major alterations on ships. Over the years these alter- ations have been very di- verse. A special department with- in the company specializes in the building of equipment for the prawn- and fishproc- essing industries, e.g. prawn pumps and related equip- ment, fish- and prawns washing machines, con- veyor belts, fork-lifts etc. At the lcelandic Fisheries Exhibition Skipasmíðastöð Marsellíusar hf. will promote their newest makes of fishing boats built according to the Catamaran principle. VÍKINGUR 57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.