Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Page 69

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Page 69
Fyrirtækiö notar nýjustu tækni á hverjum tíma við fram- leiðslu sína. Nútíma stjórntæki eru notuð við daglegan rekstur og til að auðvelda ákvarðana- töku. Frigg er til húsa í 2200 m2 eigin húsnæði í Garðabæ. Þar starfa 45 manns. Fyrirtækið hefur þróað vöru- tegundir sínar fyrir fiskvinnslu og sjávarútveg í náinni sam- vinnu við notendur. Fram að þessu hefur markaður Friggjar verið á íslandi auk útflutnings til Færeyja síðustu árin. Forráða- menn fyrirtækisins telja hins vegar að m.t.t. góðrar reynslu íslensks sjávarútvegs af fram- leiðsluvörum fyrirtækisins eigi fyrirtækið einnig erindi á er- lenda markaði. Á sjávarútvegssýningunni mun Frigg leggja ríka áherslu á að kynna notendum í sjávar- útvegi og fiskvinnslu áfram þá þjónustu sem fyrirtækið býður í formi ráðgjafar, við uppsetn- ingu hreinlætisáætlana, þjálfun starfsfólks sem vinnur við ræst- ingu og það eftirlit sem Frigg býður upp á til að fylgjast með „gæðurn" hreinlætis, auk þess að kynna þær nýjungar sem fyrirtækið hefur hafið fram- leiðslu á. Nauðsyn þeirrar ráð- gjafarþjónustu sem hér er lýst hefur verið mjög til umræðu hjá samtökum fiskvinnslunnar og tæknimenn frá Frigg hafa unn- ið að slíkum verkefnum hjá fjölda frystihúsa nú þegar. near Reykjavík, and has a staff of 45. The company has devel- oped it’s products for the fishing and fishprocessing industries in close co-oper- ation with it’s customers. Up to now the company’s mar- ket has been limited to lce- land and the Faroe-islands, where the company’s prod- ucts have been marketed in the last few years. However, considering the positive re- sponse the company’s prod- ucts have received from the lcelandic fishing and fish- processing industries, the company’s management be- lieves it’s products will be competitive in foreign mar- kets, too. NÝJUNG í ÍSFISKSÖLU FYLKIR L.T.D. Grimsby hefur opnað kæligeymslu fyrir fisk. Það mun veita Fiskinum öryggi fyrir hita og kulda. Stutt reynsla hefur þegar sýnt að fiskurinn heldur betur gæðum, flakanýting eykst og verðið hækkar þar með. FYLKIR ER ÞVÍ EINA FYRIRTÆKIÐ MEÐ EIGIN: • Fiskigáma til framhaldsflutnings • Kæli • Tölvuvogir meö útprentun • Uppboðshús • Kassa til uppboðshalds • Tollpappíraafgreiðslu • Sérþjálfaða löndunarmenn ERTU MEÐ AFLA, HAFÐU SAMBAND Sími 472-241007, heimasímar: Jón 472-823688, bílasími 836-220782, Haraldur 472-887067 FYLKIR LTD Sími: 9044-472-241007, heimasímar: JON 9044-472-823688, bílasími 9044-836-220782, HARALDUR 9044-472-887067.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.