Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Side 70

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Side 70
POLLINN Póls-Samvalslínan. Póls-Flokkari. 70 VÍKINGUR Póllinn, sem er forveri Pólstækni, var stofn- aöur 1966 sem al- mennt rafverktaka fyrirtæki. Starfsmenn Pólsins hönnuðu fyrst spennustilla í báta, bíla og vinnuvélar sem uröu afskaplega vinsælir og eru framleiddir ennþá. 1977 þegar örtölvubyltingin skellur yfir heiminn er tekin ákvöröun í samráöi við Norður- tangann á ísafiröi aö framleiöa innvigtunarvog fyrir frystihúsiö sem byggöi á rafeindatækni. Við hönnunina varö aö taka tillit til þess erfiða umhverfis sem er í fiskiðnaðinum, vatns, salts og mikils álags. Vogin var sett upp í byrjun árs 1978 og þótti takast mjög vel. í framhaldi af þessu verkefni var ráöist í aö smíöa pökkunarvog. Síðla árs 1978 var svo fyrsta rafeindapökkun- arvogin tekin í notkun. Þá varö algjör bylting í pökkun sjávaraf- uröa í frystihúsum. Pessi pökk- unarvog er marg verðlaunuð fyrir hönnun. Póls-tækni var stofnað 1986 og sér um framleiðslu á tölvu- vogum og hugbúnaði fyrir fisk- vinnslu og annan iönaö. Hjá fyrirtækinu starfa 27 einstak- lingar, þar af 6 við útibú okkar í Reykjavík sem sér um mark- aðs- og þjónustumál. Aöal starfsemin er hins vegar á ísa- firöi sem viö teljum einn besta stað í heimi vegna nálægðar og tengsla okkar þar við flesta þætti fiskvinnsluiönaöarins. Póls-tækni er aö vinna aö hönnun á svo kölluðum vinnslulínum á öllum sviöum. Núna eru okkar aðal fram- leiösluvörur færibandavogir viö vinnslulínurnar. Vogirnar eru fáanlegar í ótrúlega mörgum útgáfum. Pólstækni hefur alltaf haft þaö sem markmið aö kynna nýjungar á sjávarút- vegssýningum i Reykjavík. 1985 sýndum viö og kynnt- um í fyrsta sinn skipavogirnar sem eru þekktar um allan heim. 1987 var mikill uppgangur í rækjuvinnslu. Þá sýndum við byltingarkennda hreinsunarvél fyrir rækju, skammtastýringu viö vinnslulínu, sjálfvirka vigtun í poka, vélnýtingarkerfi o.fl. Á sjávarútvegssýningunni í Reykjavík 1990 munum við kynna nýjar vinnslulínur, en megin áherslan lögö á aö kynna vél sem viö nefnum Pólssamval. Vélin vinnur þann- ig aö þaö eru fimmtán hólf í henni og tölva vélarinnar geymir í sér hvaöa vigt er í hverju hólfi. Viö vinnsluna er tölvunni gefin skipun um hvaöa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.