Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Síða 78

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Síða 78
IÐNLANASJOÐUR Iönlánasjóður var stofn- aður árið 1935 í þeim til- gangi að styðja íslenskan iðnað með hagkvæmum stofnlánum. Fyrstu áratugina var lánageta sjóðsins lítil en gjörbreyttist árið 1963 þegar ákveðið var með lögum að leggja sérstakt iðnlánasjóðs- gjald á öll iðnfyrirtæki í landinu. Árið 1984 yfirtók sjóðurinn verkefni Iðnrekstrarsjóðs með stofnun sérstakrar deildar sem lánar og veitir styrki til vöruþró- unar og markaðsstarfsemi. Vorið 1986 var með lögum stofnuð Tryggingardeild út- flutningslána við Iðnlánasjóð. Hlutverk Iðnlánasjóðs er skil- greint með eftirgreindum hætti: Iðnlánasjóður er sjálfstæður sjóður, sem vinnur að því að efla framleiðni og markaðs- setningu í iðnaði og skyldri starfsemi. Hlutverk sitt rækir Iðnlánasjóður með því að veita lán til fjárfestinga, lán og styrki til vöruþróunar og til markaðs- aðgerða, með veitingu ábyrgða og aðild og stuðningi við fyrirtæki og stofnanir, sem stuðla að samkeppnishæfni iðnaðar og annarrar atvinnu- starfsemi. Sjávarútvegs- sýningin í Laugardalshöll Iðnlánasjóður hefur gegnum tíðina lagt fyrirtækjum sem tek- ið hafa þátt í alþjóðlegum vöru- sýningum erlendis lið með beinum styrkjum samkvæmt sérstökum úthlutunarreglum. Svo er einnig með sjávarút- vegssýninguna í Laugardals- höll, sem í öllum grundvallar- atriðum er skipulögð sem al- þjóðleg sýning og var enda fjölsótt af erlendum viðskipta- aðilum þegar hún var haldin hér síðast. Fjölmörg framleiðslu- og þjónustufyrirtæki í iðnaði eiga afkomu sína undir sjávarútvegi og fiskvinnslu. Með sama hætti má segja að sjávarútvegur og fiskvinnsla á íslandi séu jafn framarlega í heiminum, og raun ver vitni, vegna dyggrar þjón- ustu íslenskra iðnfyrirtækja. Á undanförnum árum hefur vaxtarbroddur útflutningsiðn- aðar verið tengdur fyrirtækjum sem hafa sérhæft sig í þjónustu við íslenskan sjávarútveg og framleiðslu henni tengdri. Jafnframt því að styrkja iön- fyrirtæki til þátttöku I sýning- unni mun Iðnlánasjóður verða meðal þátttakenda og kynna starfsemi sjóðsins. Með tilliti til eðlis sýningar- innar verður lögð höfuðáhersla á þá þjónustu sjóðsins sem í boði er til fyrirtækja sem stunda útflutningsstarfsemi og byggja að öðru leyti afkomu sína á við- skiptum við sjávarútveg og fiskvinnslu. 78 VÍKINGUR GUNNAR GUDJONSSON SF. SHIPBROKERS Telex: 2014 GGSHIPIS Telegrams: „Chartering — Reykjavík" Telephone: 354-1-629200 (4 lines) Fax 354-1-623116 P.O. Box 290, 121 Reykjavík, Iceland Clearance of vessels in all Icelandic ports IÐNLÁNASJÓÐUR - Ind- ustrial loan fund Iðnlánasjóður was esta- blished in 1935 with the aim of supporting lcelandic ind- ustry with economical initial loans. Iðnlánasjóður„s role is def- ined as follows: Iðnlánasjóður is an indep- endent fund which works towards furthering production and marketing in industry and related opera- tions. Iðnlánasjóður achives it’s purpose by giving loans for investments, loans and grants for product develop- ment amd marketing, by going guarantor and by part- icipating in and supporting companies and institutions, which promote the competiti- ve ability of the industries and other occupations.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.