Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Side 80

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Side 80
BJORGUNARNETIÐ MARKUS VÍKINGUR KYNNIR NÝJA FRAMLEIÐSLU OG 10 ÁRA ÞRÓUNARSÖGU MARKÚSARNETANNA U . . heldur Björgunarnetið Markús hf. upp á að 10 ár eru liðin frá því að Markús B. Þorgeirsson heitinn hóf að þróa Markúsar- netið, sem hefur á undanförn- um árum átt ríkan þátt í björgun tuga mannsllfa við ísland og vakið menn til umhugsunar um að bæta öryggið um borð. Markúsarnetið er nú orðið hluti af almennu öryggi um borð í íslenskum skipum og í höfnum landsins og vel þekkt erlendis. Af þessu tilefni mun Björgun- arnetið Markús hf. kynna nýja hönnun á Markúsarnetinu og tengdum vörum, 10 ára þróun- arsögu netsins og viðfangsefn- ið „Maður fyrir borð öryggi" í bás C-18 á sjávarútvegssýn- ingunni í Laugardal 19. til 23. september n.k. Ný kynslóð Markús björgun- arvara kynnt í fyrsta sinn á ís- landi Björgunarnetið Markús kynnir nú í fyrsta sinn nýja kynslóð Markús björgunar- vara, sem allar byggja á sömu framleiðsluefnum og fram- leiðsluþáttum, og allar eru ætl- aðar til að auka öryggi þeirra sem falla í sjó, vötn eða fiskeld- isker. Þessar vörur eru: Markúsarnet gerð M2 stand- ard, hannað til að mæta kröfum í reglum um björgunarnet á skipum yfir 15 metra lengd, ásamt myndbandi um pökkun og notkun Markúsarneta og leiðbeiningarhefti um björgun manns úr sjó. Fræðsluefni þetta er árangur af 5 ára athug- unum á gildi Markúsarneta með það í huga að minnka hættu á slysum, minnka áhættu björgunarmanna, auka möguleika á björgun manns úr sjó við verstu aðstæður og auka skilning á gildi æfinga um borðískipum. M2gerðin ervið- urkennd af Siglingamálastofn- un íslands, Danmerkurog Hol- lands, í skip yfir 15 metrum og bresk yfirvöld mæla eindregið með þeim. Markúsarnet gerð M1 stand- ard, hannað fyrir báta 15 metra og styttri, bryggjur, brýr, vatns- föll og virkjanir. M1 gerðin er styttri en M2 gerðin, hefur minna flot og styttri lyftilínur og tekur því minna pláss og er ódýrari kostur fyrir þá sem vilja tryggja öryggi sitt og sinna með Markúsarneti á minni bátum og á landi. Markús björgunarlínan er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.