Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Side 81
hönnuö sem alhliða björgunar-
lína. Henni er ætlað að vera við
útganga í skipum og bátum,
sumarbústöðum við vötn, báta-
skýlum og í rútum. Hún hentar
einnig í bíla og fjallaferðir við
vatnsföll og vötn og er sérstak-
lega hugsuð til að ná mönnum
úr vök og tryggja öryggi manna
sem fara í sjó öðrum til bjargar.
Björgunarlínan er frágengin í
kastpoka útbúin með björgun-
arlykkju.
Markús björgunarstigi gerð
standard er hannaður fyrir báta
undir 15 metrum, flotbryggjur
og flotkvíar. Lengd2,10m. Nýja
gerðin byggir á nokkurra ára
reynslu af eldri gerðinni, sem
veitt hefur mörgum öryggi til
þessa dags.
Markús björgunarstigi gerð
Aquatank standard. Þessi stigi
er hannaður sérstaklega fyrir 2
til 4 metra djúp fiskeldisker.
Markúsarnetið miðast við
björgun manns úr sjó við verstu
aðstæður
Björgunarnetið Markús hf.
hefur lagt metnað sinn í að
þjóna viðskiptavinum sínum af
kostgæfni og kynna Markúsar-
tæknina við björgun manns úr
sjó. Þessi tækni er að því leyti
einstök, að hún tekur mið af
verstu björgunaraðstæðum og
nýjustu tækniframförum í gerð
öryggisbúnaðar. Þannig er nú
raunhæft fyrir þjálfaðan björg-
unarmann að fara í sjó manni til
hjálpar, klæddur björgunar-
galla og tengdur öryggislínu,
þar sem þróun á slíkum búnaði
hefur fleytt fram á síðustu árum
og áhafnir skipa eru sér sífellt
meðvitaðri sem hópur, um
möguleika sína til að bjarga
manni sem fallið hefur fyrir
borð.
Markúsartæknin miðast við
að einn maður geti tryggt sér
björgunarleið ef hann þarf að
fara í sjó öðrum til hjálpar. Hún
miðast einnig við að draga úr
áhættu björgunarmanna, en
tjón á þeim er oftast alvarleg-
asta afleiðing maður fyrir borð
slysa. Með myndbandinu og
leiðbeiningarheftinu miðlar
Markúsarnetið skilningi á
áhættuþáttum og möguleikum
björgunarmanna og veitir á
þann hátt aukið öryggi við
björgun og björgunaræfingar
um borð í skipum.
Þróun Markúsarnetsins er hluti
af Eureka/Halios verkefninu
um þróun framtíðar fiskiskips-
ins.
Björgunarnetið Markús tók
þátt i Eureka/Halios verkefninu
um þróun framtíðar fiskiskips-
ins, fyrir áhuga íslensku Eur-
eka nefndarinnar og Bureau
Veritas í París. Verkefni fyrir-
tækisins var að þróa maður
fyrir borð öryggi í fiskiskipi
framtíðarinnar. Fyrirtækið hef-
ur notið aðstoðar margra aðila
við þetta þróunarverkefni og
prófun þess búnaðar sem af
því hefur þróast s.s. Landhelg-
isgæslunnar, Slysavarnaskóla
sjómanna, Björgunarsveitar-
innar Ingólfs, Iðntæknistofnun-
ar og starfsmanna Siglinga-
málastofnunar. Nú er 8 mán-
aða prófunartímabili á Markús
björgunarvörunum lokið og
þær viðurkenndar af Siglinga-
málastofnun og Vinnueftirliti
ríkisins.
Markúsarnetið verður líklega
viðmiðun í alþjóðalögum um
búnað til björgunar manns úr
sjó
Björgunarnetið Markús gerð
M2 ásamt myndbandi og leið-
beiningarhefti var kynnt að
frumkvæði siglingamálastjóra
Magnúsar Jóhannessonar,
fulltrúum á þingi Alþjóða sigl-
ingamálastofnunarinnar
(IMO), sem fjallar um og setur
reglur um öryggi á hafinu, og
haldið var 21. til 25. maí s.l.
Kynningin mæltist mjög vel fyrir
meðal fulltrúa og er netið þann-
ig á leið með að verða viðmið-
un í alþjóðalögum um öryggis-
búnað við björgun manns úr
sjó.
BJÖRGUNARNETIÐ MAR-
KÚS HF. — Markus rescue
equipment
Markus lifenet is an impor-
tant
part of the standard safety
equipment on board lcelan-
dic fishing boats and is well
known abroad.
Björgunarnetið Markus hf.
introduce for the first time,
the new generation of Mar-
kus rescue equipment which
is intended to increase the
safety of those who fall over
board, this equipment in-
cludes:
The Markus lifenet M2
Standard designed to con-
form with the regulations for
rescue nets on board ships
up to 15 m long, together with
a videocassette showing the
packing and use of the lifenet
and a booklet on rescue at
sea.
The Markus lifeline is de-
signed as an all-round res-
cue line. It is intended to be
on hand at gangways on
ships and boats, sommer-
houses by lakes, boat
houses and in buses. It is al-
so suitable for cars, moun-
tain trips by waterfalls and
lakes, and is specially appli-
cable for rescue from broken
ice and insures the safety of
a lifesafer who goes to the
assistance of someone in
the water.
Björgunarnetið Markús hf.
will promote their new design
for the Markus lifenet and re-
lated equipments, 10 years
development of the Markus
lifenet and the topic „Safety
of a man overboard“ at stall
C 18 at the lcelandic Fisher-
ies Exhibition.
VÍKINGUR 81