Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Page 83

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Page 83
fleira. Frá áramótum hefur Gneista smíðað aðgerðalínur í Skúm GK, Pál ÁR, Otto Wath- ne og Farsæl SH. Þá hefur Gneisti hannað og þróað svo- kallaða burstavél fyrir saltfisk með góðum árangri. Burstavél- inni fylgir mikil vinnuhagræðing fyrir saltfiskvinnslu. Hverkann- ast ekki við að standa kófsveitt- ur, rennblautur og aumur í handleggjunum við að blóð- hreinsa saltfisk tímunum sam- an með handburstum. Slík vinnubrögð heyra tímanum til. Með burstavélinni hreinsar þú hnakkablóð af saltfiskinum. Afkastageta vélarinnar er 1500 fiskar á klukkustund, hún sþar- ar því vinnuafl. Fiskurinn fer beint frá flatningsvélinni í burstavélina og þaðan í þvotta- karið. Enn er hreinlætið í fyrir- rúmi því við notkun vélarinnar rennur stöðugt hreint vatn á burstann og á fiskinn. Verði vélarinnar er stillt í hóf líkt og á annarri framleiðslu fyrirtækis- ins. Vélin borgar sig upp á ein- um mánuði, í flestum tilfellum. Gneisti hefur selt rúmlega 100 slikar vélar til fiskvinnslufyrir- tækja bæði innanlands og ut- an. Þar af eru um 40 í Noregi ásamt Danmörku og Græn- landi. Eins og áður segir eru um 96% framleiðslunnar úr ryðfríu stáli. Auk þess eru allir fylgi- hlutir svo sem rafmótorar og færibönd úr viðurkenndum efn- um og það eina sem ekki er smíðað á staðnum. Þótt Gneisti sé ungt fyrirtæki eða fjögurra ára, er það í stöð- ugri sókn á markaðinum. Ástæðan er sú að hjá Gneista eru tími og gæði sett í fyrirrúm. Þar er lítil sem engin yfirbygg- ing en vandað og gott starfs- fólk. Besta auglýsing Gneista eru ánægðir viðskiptavinir sem leita þangað aftur og aftur. Það eru meðmæli sem gefa arð. Gneisti býður alla sýningar- gesti og viðskiptavini sína vel- komna í bás sinn nr. D128 eða í kaffi að Laufbrekku 2, til skrafs og ráðagerða. VANTAR ÞIG? ÞORSKANET, BLÝTEINA eða TÓG, japönsk gæði á frábæru verði. úr hinu nýja MOVLINE efni sem er 20% sterkara en PPF og hefur óvenju mikið núningsþol BÆTIGARN, BÆTIGARN, BÆ.TIGARN, NETASTYKKI, fléttað PE í öllum sverleikum. fléttað PERLUGARN 5,0 og 6,0 mm. fléttað NYLON 2,0 - 8,0 mm. úr fléttuðu PE eða PERLUGARNI. Opið frá kl.9-18 alla virka daga, og 11-14 laugardaga. Kvöld og helgarsími 75677. Marco HF. Langholtsvegi 111. Sími 91—680690 |F I M E Tj SNEKKJUMÓTORAR ÍTALSKUR SNEKKJUMÓTOR Á GÓÐU VERÐI MEÐ „FLANGE" EÐA Á FÆTI. TILÁ LAGER 0.25, 0.37, 0.55 OG 0.75 Kw ATH. VARAHLUTAÞJÓNUSTA GERIÐ VERÐSAMANBURÐ FÆRIB0ND • PLASTEFNI • M0T0RAR // Martvís hf. HAMRABORG 5 • 200 KÓPAVOGUR SÍMAR: (91) 641545 - 641550 SÍMAFAX: (91) 41651 VÍKINGUR 83
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.