Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Síða 90

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Síða 90
VÍKINGUR RAFBODI H.F. Rafboöi hf. hefur þaö semaferárinu1990 unniö aö sérstöku útflutningsverkefni, sem gert er ráö fyrir að Ijúki á árinu 1992. Markmið þessa verkefnis er aö markaössetja togvindukerfi Rafboða á al- þjóölegum mörkuöum og aö- laga starfsemi fyrirtækisins kröfum erlendra markaða. Unnið hefur verið markvisst að verkefninu og er sá árangur sem þegar hefur náðst mun betri en gert haföi verið ráö fyrir á svo stuttum tíma. Helstu framleiðsluvörur Raf- boöa eru sjálfvirkar togvindu- stýringar fyrir togara (Auto- Trawl) og eru slík kerfi í yfir 30 íslenskum togurum, þ.á m. í nýjustu íslensku togurunum Bessa ÍS og Júlíusi Geir- mundssyni ÍS. Helstu kostir þessa kerfis eru minni orku- kostnaður og aukin veiöihæfni. Þegar Auto-Trawl kerfið frá Rafboöa er borið saman við heföbundin vökvaspilkerfi hef- ur verið reiknaö út að meö Au- to-T rawl kerfinu sparast 63% af orkunotkun vökvaspilkerfisins. Ennfremur má benda á með mörgum dæmum aö meðalafli á úthaldsdag hefur aukist veru- lega eftir aö AutoTrawl kerfiö hefur veriö sett í viökomandi skip. Ennfremur hefur Rafboöi framleitt 18 omformerkerfi fyrir AC/DC rafal á aðalvél sem skil- ar stöðugri spennu og riðum fyrir AC rafkerfi skipsins þrátt fyrir breytilegan snúnings- hraöa aöalvélarinnar. Síöast var slíkt kerfi sett í aflaskipið Þórunni Sveinsdóttur frá Vest- mannaeyjum og hefur reynst mjög vel. Helstu kostir þessa kerfis eru minni orkukostnaður og aukiö rekstraröryggi. Fram á árið 1991 verður megin áherslan á útflutning þessara kerfa til Spánar og Portúgals annars vegar og til Sovétríkjanna og Austur- Evrópu hinsvegar. Samstarfsaðili Rafboða á Spáni er spilframleiðandinn Ibercisa í Vigo, sem er mörgum íslenskum útgeröarmönnum að góöu kunnur. Rafboöi og Ibercisa hafa gert meö sér samstarfssamning um áfram- haldandi þróun sjálfvirkra tog- vindukerfa fyrir ýmsar gerðir togara og verður þaö verkefni hluti af Halios-verkefninu. í fyrsta áfanga verkefnisins veröur leitað samstarfs viö spænska og íslenska útgeröar- aðila um aöild aö verkefninu þannig aö samtímis veröi tveir Halios-togarar í gangi fyrir áframhaldandi þróun sjálf- virkra togvindukerfa fyrir mis- munandi aöstæöur. Samstarfsaöili Rafboöa um RAFBOÐI HF. Rafboði’s main products are automatic winches for traw- lers known as Auto-Trawl and such systems have been installed in more than 30 lcelandic trawlers includ- ing the newest lcelandic trawlers Bessi (S and Júlíus Geirmundsson ÍS. The ad- vantages of this system are that it economizes on energy and increases fishing capac- ity. When the Auto-Trawl system from Rafboði is com- pared to the traditional hy- draulic winch system, the AutoTrawl system uses 63% less energy than the hydrau- lic system. Furthermore, there are many examples that the average catch per day increased afterthe Auto- Trawl system had been in- stalled on board. Besides the Auto-Trawl system Rafboði has manu- factured OMFORMER sys- tems for AC/DC generators on main engines in ships which give constant voltage and AC current for the ships,, AC electric systems despite variable revolutions per min- ute of the main engines. Most recently this system was installed in the „highest catch" ship, Þórunn Sveins- dóttir from Vestmannaeyjar and has proved to be most satisfactory. The main advantages of this system are saving of en- ergy and increased operat- ing safety. In 1990 Rafboði will take part in 2 international exhibi- tions, The lcelandic Fisher- ies Exhibition (stand C 8) to be held in Reykjavík 19-.24. September and the Interna- tional Shipping & Marine Technology Market (stand 5025 halle 5) in Hamburg 25- .29. September.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.