Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Page 93

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Page 93
Á undanfömum árum hefur Stálsmiðjan tekið að sér ýmsar breytingar á fiskiskipum sem allar lúta að öryggi, hagræð- ingu og því að bæta vinnuað- stöðu sjómanna um borð. Almenn verktakastarfsemi á sviði stálsmíða Stálsmiðjan tók þátt í fram- kvæmdum við byggingu ál- versins í Straumsvik, ísal hf., sem er eign Alusuisse. Þegar framkvæmdir stóðu sem hæst, voru rúmlega 130 menn starf- andi þar á vegum Stálsmiðj- unnar. Stálsmiðjan sá einnig um niðursetningu aðalvéia í Kröflu- virkjun. Stálsmiðjan smíðaði aðfalls- rör úr stáli fyrir Sigölduvirkjun, um það bil 1000 tonn stálröra, innanmál 4,5 m, sem undir- verktaki portúgalska fyrirtækis- ins Sorefaml S.A.R.L. Einnig smíðaði Stálsmiðjan aðfallsrör og sá um niðursetningu þeirra að hluta til, fyrir Hrauneyjar- fossvirkjun, á vegum ítalska fyrirtækisins Magrini Galileo. Þar var um að ræða 1800 tonna stálrör 4,8 m að innanmáli. Öflug þjónusta við fiskiskipaflotann Nú sem fyrr leggur Stál- smiðjan höfuðáherslu á að veita fiskiskipaflotanum góða þjónustu. Það sem gerir Stál- smiðjuna öfluga á þessu sviði er einkum eftirfarandi: Við nýsmíði og breytingar getur tæknideildin séð um hönnun og útfærslu verkefna frá upphafi til enda. Tækni- deildin hefur einnig yfirumsjón allra framkvæmda á vegum Stálsmiðjunnar. Stálsmiðjan hefur yfir að ráða góðum véla- og tækja- kosti í öllum deildum, sem nýt- ist við hin fjölþættu verkefni sem unnið er að hverju sinni. Síðast en ekki síst hefur Stálsmiðjan þjálfaða starfs- menn með mikla reynslu í þjón- ustu við skipaflotann. If your are looking for some real auction you will find it at the free market of Icelandic Fisheries in Hafnarfjörður. * DAILY AUCTION * ALL KINDS OF FRESH FISH * INFORMATION ON PRICING AND AVAILABILITY THE FISHHIARKET LTD. Po. Box 383. 222 Hafnarfjörður, Iceland. Tel.: (354-1) 651888, telex: 3000 Fax 651878
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.