Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Side 95
reglur um innflutning, dreifileiö-
ir, dreifiaðila, auk almennrar
upplýsingaþjónustu.
Hjá Útflutningsráði einbeita
starfsmenn sér að einstökum
sviðum. Má nefna útflutning
matvæla, útflutning tæknivara
fyrir sjávarútveg, útflutning iðn-
aðarvara og þjónustu, upplýs-
ingasöfnun og kynningarstarf-
semi.
Kynning á afurðum íslend-
inga erlendis er eitt af mikil-
vægustu verkefnum Útflutn-
ingsráðs. Þetta er gert með því
að skipuleggja sameiginlega
þátttöku íslenskra útflytjenda á
sýningum erlendis. Útflutn-
ingsráð skipuleggur einnig
kynnisferðir útflytjenda á er-
lenda markaði til þess að koma
þeim í samband við hugsan-
lega kaupendur, en jafnframt
skipuleggur ráðið ferðir til ís-
lands fyrir hugsanlega við-
skiptavini og fjölmiðlafólk. Ráð-
ið skipuleggur einnig móttökur,
ráðstefnur og námskeið til að
auka tengsl íslenskra útflytj-
enda við erlenda viðskiptavini.
Útflutningsráð hvetur lítil og
meðalstór fyrirtæki til að taka
höndum saman og mynda út-
flutningshópa.
Eitt af mikilvægustu verkefn-
um Útflutningsráðs er að að-
stoða útflytjendur við mótun
langtíma stefnumótandi mark-
aðsáætlana. Starfsáætlun Út-
flutningsráðs verður að byggja
á langtímamarkmiðum útflytj-
enda.
ters with marketing consul-
tancy and market research,
— systematicaliy collect-
ing information for exporters,
— workingtowardsacon-
certed promotional drive on
foreign markets,
— establishing a definite
policy in export trade, for
both markets and products,
— encouraging innova-
tions in exporting,
— helping foreign parties
establish contact with lcelan-
dic exporters.
The Export Council of lce-
land has commercial repre-
sentatives in New York,
USA, in Copenhagen, Den-
mark and in Frankfurt, West-
Germany.
Útvegum erlendis frá nýlega fiskiskip m*sJC*íJSm V©,averkstæði Dugguvogi 19, Reykjavík s' 91"35795/36830
með öllu því nýjasta — Planslípun: Hedd, dælur, pressur,
í tækjum og búnaði. skinnur, hnífar o.s.frv.
í mörgum tilfellum er um — Öxul- og innaníslípun.
að ræða ótrúlega lágt verð. — Almenn rennismíði, heflun og
Möguleiki á fjármögnun erlendis. fræsivinna.
— Gæðastál (verkfærastál) er til á lager, til herslu og innbrennslu.
Dæmi um notkunarsvið:
HM// Þorlákur Einarsson, Bergur Guönason hdl., ■ Fasteignasala Langholtsvegi 115 Þórey Aðalsteinsdóttir ■—lilfmMÍ (Bæjarleiöahúsinu) Sími 68 10 66 lögfræöingur. — Vélaventlar — Mælitæki — Fóðringar — Hnífar — Boltar — Stansar Slitskinnur á ýtutennur, snjóplóga o.s.frv.