Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Page 108

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Page 108
VOKVATÆKI H.F Splittvindur um borð í M.B. Sævari NK-18 Nes- kaupstað. 108 VÍKINGUR Vökvatæki hf. er sér- hæft fyrirtæki íöllum búnaöi fyrir háþrýst vökvakerfi og var stofnaðsnemmaáárinu1983. í fyrstu var markmiö þess aö sjá fyrirtækjum I framleiðslu á vökvabúnaöi fyrir báta og stærri fiskiskip fyrir hlutum I framleiðslu þeirra og einnig aö sjá útgerðinni fyrir hlutum tengdum vökvakerfum skip- anna og öðrum útbúnaöi I landi. Ýmislegt á þessum árum hefur leitt til þess aö fyrirtækið hefur þróast I aö framleiða sjálft ýmiskonar vökvabúnað fyrir fiskiflotann og annan iðnað I landi, svo sem vindur af ýms- um gerðum þ.e.a.s. splittvindur fjarstýrðar úr brú, grandara- vindur, pokavindur, útdráttar- vindur, bakstorffuvindur, bómuvindur, löndunarvindur, dælustöðvar og önnur vök- vadrifin tæki. Til framleiðslu á vindunum hafa aðallega verið notaðir háþrýstir vökvamótorar frá hinu heimsþekkta finnska fyrir- tæki Valmet OY sem Vökva- tæki hf. er einkaumboðsaðili fyrir hér á íslandi. Mótorar frá þessu fyrirtæki hafa verið not- aðir I ýmiskonar vindur hér á landi I mörg ár með mjög góð- um árangri bæði til sjós og lands, og eru þekktir undir nafninu Partek OY sem var framleiðandi mótoranna áður en Valmet OY keypti fram- leiðsluleyfi mótoranna frá því fyrirtæki. Nýlega afgreiddi fyrirtækiö fimm vindur I b/v Birting, skip Síldarvinnslunnar hf. I Nes- kaupstað ásamt dælustöð og stjórnbúnaði fyrir vökvakerfið I skipinu. Mótorarnir í þessar vindur, sem eru af stærðinni eitt til átta tonn, eru allir frá Val- met OY og eru með eða án inn- byggðrar diskabremsu I olíu- baði, og fríhjólun. Geta má þess að fyrirtækið hefur um tíma verið I góðum tengslum við erlent fyrirtæki sem sérhæf- ir sig I framleiðslu á hágæða skipskrönum og hefur undan- farin tvö ár afgreitt til þeirra nokkrar vindur fyrir þessa fram- leiöslu þeirra. Stærð vindanna hefur verið á bilinu 1500 til 5000 VÖKVATÆKI HF. Vökvatæki hf. specializes in all kinds of equipment for high pressure hydraulic sys- tems and was established in 1983. With the manufacture of winches the company has mainly used high pressure hydraulic motors from the world famous Finnish com- pany Valmet OY which was previously known by the name Partek OY and these motors have proved very succesful. It is worth mentioning that Vökvatæki hf. for some time has been associated with a foreign company which spe- cializes in the manufacture of quality ship„s cranes and over the past two years has sold them winches for this purpose. At The lcelandic Fisheries Exhibition Vökvatæki hf. will be in stall D 110 and their staff will promote part of their merchandise and imported products.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.