Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Page 109

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Page 109
kg og eru allar gerðar fyrir háan vinnuþrýsting eða u.þ.b. 250 bar og allar með innbyggðri ör- yggisbremsu. Sem dæmi má nefna að Landhelgisgæslan hefur fest kaup á fjórum krönum sem nú þegar eru komnir í notkun í varðskipunum v/s Óðni, Ægi og Tý og eru allir þessir kranar með spilum frá Vökvatæki hf. Þrátt fyrir að það sé spenn- andi fyrir íslensk fyrirtæki að komast í slík sambönd þar sem í hlut á framleiðandi sem fram- leiðir nokkur hundruð krana ár- lega af ýmsum gerðum og stærðum hefur fyrirtækið ákveðið að fara rólega af stað með þennan útflutning til þess að fá góða reynslu á framleiðsl- una. í þessa framleiðslu hefur fyrirtækið eingöngu notað mót- ora með innbyggðri bremsu frá Valmet OY. Þá má geta þess að Vökvatæki hf. hefur í geng- um árin einnig framleitt tugi vökvaaflstöðva frá hálfu upp í eitt hundrað hestöfl til notkunar í fiskiskipum fyrir vindur og færibandakerfi og til notkunar fyrir ýmsan iðnað í landi. Þar sem kröfur vegna hávaða um borð í fiskiskipum eru sífellt að verða meiri notar fyrirtækið í dag nær eingöngu mjög hljóð- látar spjaldadælur í þessa framleiðslu. í dælustöðvarnar fyrir vindurnar eru notaðar háþrýstar dælur en fyrir færi- bandakerfin eru notaðar lág- þrýstari þrýstistýrðar dælur. Af innflutningsvörum fyrir- tækisins má nefna dælur, mót- ora, loka, tjakka, síur, gíra og nánast allt sem viðkemur háþrýstum vökvakerfum í skip- um og öðrum iðnaði. Einnig flytur Vökvatæki inn vökvabún- að fyrir vörubíla svo sem sturtu- tjakka, stimpildælur, loftstýrða stjórnloka og kraftúttök fyrir all- ar gerðir vörubíla. Á sjávarútvegssýningunni nú í september verður Vökva- tæki hf. með aðstöðu í bás D-110 og munu starfsmenn fyrirtækisins kynna hluta af framleiðslu sinni og innflutn- ingsvörum. SANDBLÁSTUR OG MÁLMHÚÐUN H/F v/Hjalteyrargötu 600 Akureyri pósthólf 264 sími 96-22122 myndsendir 96-2ZZ30 Heitzinkhúðun Sandblástur Kaldzinkhúðun Stálsmíði EFNISSALA: Plötujárn IPE bitar UNP bitar Prófílurör Vinklar Rúnnjárn Flatjárn Rör Zinkhúðað með stuttum fyrirvara Sandblástur og málmhúðun hf. hefur mjög góða aðstöðu til zinkhúðunar á ZÍnkhÚdllll járni og 2o ára reynslu. Zinkbað okkar er það stærsta hérlendis 9000x1500x900 MM Zinkhúðun er besta og ódýrasta leiðin til að ryðverja járn. í 20 ár
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.