Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Síða 112

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Síða 112
EDALSTAL 112 VIKINGUR Eðalstál var stofnað 1986 af starfsmönn- um fyrirtækisins. En fyrirtækið er sérhæft í að smíða úr ryðfríu stáli. Venjulega starfa fjórir til átta einstaklingar hjá Eðalstáli, en það er rokkandi eftir verkefn- um. Á síðustu misserum hefur mikið veriö að gera hjá Eðal- stáli. Á sjávarútvegs-sýning- unni í Reykjavík 1987 kynnti fyrirtækið frumhugmynd að litlu færibandakerfi sem kölluð var hraðlína. Með miklu og góöu samstarfi við ýmsa sérfræð- inga og starfsmenn í frystihús- inu Heimaskaga fór að þróast flæðilínukerfi sem á síðustu tveimur árum hefur verið smíð- að í 15 eintökum og sett upp í frystihúsum um allt land. Stærsta kerfið er hjá Haraldi Böðvarsyni og co h/f á Akra- nesi. Á sjávarútvegssýningunni í Reykjavík 1990 mun Eðalstál sýna framleiðslu frá fyrirtækinu í bás C12. Þar verða kynntir kostir og hagkvæmni flæðilín- unnar fyrir erlendum fyrirtækj- um. Þar teljum við að sé um lítið plægðan akur að ræða. Frændur okkar Danir hafa að vísu verið að smíða og selja svona vinnslukerfi en þetta er íslenskt hugvit, hannað í nánu samstarfi við starfsfólk í ís- lenskum fiskvinnslustöðvum, EÐALSTÁL Eðalstál specializes in manu- facturing from stainless steel. At the lcelandic Fisheries Ex- hibition in Reykjavík in 1987 the company introduced the original idea of a small con- veyor-belt system. With coop- eration from experts and em- ployees of the fish processing plant Heimaskagi, the pro- duction line for the working of fish was developed. 15 of these systems have since been built and installed in fish processing plants through out the country. The biggest of og ættum við því að hafa góðan grunn til að byggja á söluátak erlendis. Eðalstál er að hanna einfald- an og ódýran „flokkara" sem ætlunin er að sýna á sjávar- útvegssýningunni. Markmið fyrirtækisins er að framleiðsla þess sé ódýr og einföld há- gæðavara. these systems is installed at Haraldur Böðvarsson and Co. hf. in Akranes. At The lcelandic Fisheries Exhibition 1990 in Reykjavík, Eðalstál will exhibit their prod- ucts in stall C 12. There they will make known the advan- tages of the production line for the working of fish. Eðalstál is developing a simple and inexpensive „Size-sorter“ which it intends to display at the exhibition. The company„s aim is to produce inexpensive, simple and top-quality merchandise.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.