Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2000, Blaðsíða 3

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2000, Blaðsíða 3
FCV-1500 dýptarmælir og FR-1500 MK-III ratsjá, eru ný tæki frá FURUNO, sem hafa þegar sannað ágæti sitt í íslenskum skipum, jafnt smærri sem stærri. Þessi tæki eru hluti af siglinga-, fiskileitar- og fjarskiptabúnaði frá FURUNO í eftirtöldum nýsmíðum skipa fyrir íslendinga: Örn Erlingsson, Keflavík, byggir 71 metra langt nóta- og togskip í Kína. Haraldur Böðvarsson hf, Akranesi, byggir 70 metra langt nóta- og togskip í Chile. Stígandi ehf, Vestmannaeyjum, byggir 42 metra langt tog- og línuveiðiskip í Kína. Happi ehf, Keflavík, byggir 29 metra langan netabát í Kína. Samherji hf, Akureyri, byggir 80 metra langt nóta- og togskip í Noregi. Ingimundur hf, Reykjavík, byggir 29 metra langt togskip í Kína. Aðalbjörn jóakimsson, Reykjavík, byggir 29 metra langt togskip í Kína. FR-1500 MK-III 15" hágæða litaskjár, 16 lita framsetning 6,5 feta „artic skanner", dregur úr áhrifum ísingar 12 kW, x-band sendir staðsettur í skanner Möguleiki á 10 eða 20 skipa „ARPA“ og leiðarita (Plotter) Sendir upplýsingar frá „ARPA“ yfir í tölvur (Plotter) Tveir flýtihnappar fyrir vistun á kjörstillingum Skalarfrá 0,125 til 96 sjómílna Sjálfvirkir truflanadeyfar og „tjúning" Ný tækni í truflanadeyfum Auðvelt aðgengi að helstu stillingum (gain , truflanadeyfum ofl.) Eftirglóð (echo trails) at öörum skipum Tengjanlegur við áttavita til að fá raunmiðun og -mynd (true motion) Upplýsingar um staðsetningu, stefnu og fjarlægð frá skipi til bendils Lyklaborð með góðri lýsingu íslenskur leiðarvísir Brimrún Hólmaslóð 4 • Reykjavík • Sími 561 0160 FCV-1500 15” hágæða litaskjár Val um 8 eða 16 liti á endurvarpi Innbyggðir tveir 3 kW sendar Fáanlegir 5 kW eða 10 kW magnarar (booster) Tíðnir (tvær valdar) 28, 38, 50, 88, 200 kHz Botnstækkun Botnlæsing Svæðisstækkun upp í sjó Siglingaskjár Fisksjá (A-scope) Hægt að velja um lárétta eða lóðrétta skiptingu á skjá Færanleg lína með atlestur á dýpi Hægt að tengja hraða- og hitanema og fá aflestur á skjáinn Útgangur fyrir dýpi/hita og inngangur fyrir staðsetningu ofl. íslenskur leiðarvisir Tryggðu gæðin - taktu Furuno
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.