Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2000, Side 3

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2000, Side 3
FCV-1500 dýptarmælir og FR-1500 MK-III ratsjá, eru ný tæki frá FURUNO, sem hafa þegar sannað ágæti sitt í íslenskum skipum, jafnt smærri sem stærri. Þessi tæki eru hluti af siglinga-, fiskileitar- og fjarskiptabúnaði frá FURUNO í eftirtöldum nýsmíðum skipa fyrir íslendinga: Örn Erlingsson, Keflavík, byggir 71 metra langt nóta- og togskip í Kína. Haraldur Böðvarsson hf, Akranesi, byggir 70 metra langt nóta- og togskip í Chile. Stígandi ehf, Vestmannaeyjum, byggir 42 metra langt tog- og línuveiðiskip í Kína. Happi ehf, Keflavík, byggir 29 metra langan netabát í Kína. Samherji hf, Akureyri, byggir 80 metra langt nóta- og togskip í Noregi. Ingimundur hf, Reykjavík, byggir 29 metra langt togskip í Kína. Aðalbjörn jóakimsson, Reykjavík, byggir 29 metra langt togskip í Kína. FR-1500 MK-III 15" hágæða litaskjár, 16 lita framsetning 6,5 feta „artic skanner", dregur úr áhrifum ísingar 12 kW, x-band sendir staðsettur í skanner Möguleiki á 10 eða 20 skipa „ARPA“ og leiðarita (Plotter) Sendir upplýsingar frá „ARPA“ yfir í tölvur (Plotter) Tveir flýtihnappar fyrir vistun á kjörstillingum Skalarfrá 0,125 til 96 sjómílna Sjálfvirkir truflanadeyfar og „tjúning" Ný tækni í truflanadeyfum Auðvelt aðgengi að helstu stillingum (gain , truflanadeyfum ofl.) Eftirglóð (echo trails) at öörum skipum Tengjanlegur við áttavita til að fá raunmiðun og -mynd (true motion) Upplýsingar um staðsetningu, stefnu og fjarlægð frá skipi til bendils Lyklaborð með góðri lýsingu íslenskur leiðarvísir Brimrún Hólmaslóð 4 • Reykjavík • Sími 561 0160 FCV-1500 15” hágæða litaskjár Val um 8 eða 16 liti á endurvarpi Innbyggðir tveir 3 kW sendar Fáanlegir 5 kW eða 10 kW magnarar (booster) Tíðnir (tvær valdar) 28, 38, 50, 88, 200 kHz Botnstækkun Botnlæsing Svæðisstækkun upp í sjó Siglingaskjár Fisksjá (A-scope) Hægt að velja um lárétta eða lóðrétta skiptingu á skjá Færanleg lína með atlestur á dýpi Hægt að tengja hraða- og hitanema og fá aflestur á skjáinn Útgangur fyrir dýpi/hita og inngangur fyrir staðsetningu ofl. íslenskur leiðarvisir Tryggðu gæðin - taktu Furuno

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.