Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2000, Blaðsíða 65

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2000, Blaðsíða 65
a i vb 1 íTi Sveinbjörn, sem er forfallinn framhalds- skólakennari, meiddist í baki síðast liðið sumar og varð að vera í gifsi á efri hluta lík- amans langt fram á haust. Gifsið passaði undir skyrtuna hans, svo enginn tók eftir því. Fyrsta skóladaginn, með gifsið undir skyrtunni, koma í Ijós að Sveinbjörn var um- sjónarkennari mestu vandræðaunglinga skólans. Hann gekk þó fullur af sjálfsöryggi inn í stofuna í fyrsta tímann, opnaði glugg- ann upp á gátt og fór síðan að raða gögn- um sínum á skrifborðið. Ailt í einu kom sterkur trekkur inn um gluggann og bindið sveiflaðist framan í hann. Þá tók Sveinbjörn upp heftarann, heft- aði bindið fast í bringuna á sér og hélt áfram því sem hann var að gera. Hann átti ekki í neinum agavandamálum það sem eftir var kennslunnar fram að verk- falli. Gullkorn íþróttafréttamanna íþróttafréttamenn fara oft hamförum í lýs- ingum sínum á kappleikjum. í hita leiksins verða til mörg gullkornin. Einn af áskrifend- um Víkingsins gaukaði eftirfarandi sýnishorn- um að blaðinu: Heimir Karlsson var með Martein Geirs- son í Getraunahorni á Stöð 2. Heimir: Þú hefur lent f slæmum meiðslum Marteinn? Teini: Já, ég hef slitið krossböndin tvisvar sinnum... og hélt svo langa ræðu um meiðsli sfn. Heimir: Snúum okkur þá að öðru, Mart- einn. Hvernig ertu í tippinu? Geir Magnússon í fréttum sjónvarpsins: Leiknum er ekki enn ólokið þannig að úrslit verða gerð kunn síðar. Gaupi að lýsa KR leik: Olga með boltann og gerir mjög vel en hún hefur oft verið köll- uð hinn íslenski Gerd Muller. Eitt sitt var Valtýr Björn að lýsa leik í ítölsku deildinni. Einhver ónefndur maður skaut á markið vel fyrir utan vítateig og fór boltinn hátt yfir. Þá sagði Valtýr: Nei, nei. Ef menn ætla að skjóta af svona löngu færi verða menn að fara aðeins nær. Arnar Björnsson: Bjarni Guðjónsson er enn að hita upp - utan vallar. Velkomin aftur, en þá er það seinni hálf- leikurinn í Arsenal - Chelsea, en staðan er 1-0 fyrirTottenham. Þeir fá hornsþyrnu á hættulegum stað. Þetta er skrítin uþþstilling hjá þjálfaranum. Hann lætur byrjunarliðið byrja útaf. Einn sinn var Gaupi að tala um Völu Flosadóttur en sagði í ógáti: Flasa Voladóttir. Og áfram með smjörið: Donadoni reyndi þarna slæma sendingu. Þetta er glæsileg sending á Cole, en hann á ekki möguleika á að ná til boltans. Ef hann hefði hitt boltann hefði hann stein- legið í netinu. Nicky Butt hefur löngum verið talinn furðu- legur í framan... eins og allt lið Manchester United. Shearer hefur gulltryggt sigur Newcastle. Nú er aðeins spurning hvernig leikurinn fer. Hann skallar hann með höfðinu. Bjarni Felixson á EM '96: Pavel Kuka er með boltann. Kuka kemur... Kuka dettur nið- ur og ... Kuka skýtur... en Kuka skeit honum rétt yfir. Af hjónabandi Þú hefur verið kvæntur lengi þegar þú... - borðar ruslfæði fyrir framan sjónvarpið í stað kvöldverðar við kertaljós - óskar eftir nýrri ryksugu í jólagjöf - þið skrifið ykkur inn á hótel og fáið her- bergi með aðskildum rúm án þess að biðja um það - þið farið í bíltúr með öðrum hjónum og konurnar sitja saman í aftursætinu - þú ert hættur að kauþa jólakort en send- ir þess í stað myndir af þér og börnunum - slærð þér upþ á laugardagskvöldi með því að fara á þizzustað og flýtir þér svo heim til að horfa á þáttinn með Steinunni Ólínu - geispar bara þegar konan segist vera aum í bakinu og gott væri að fá nudd - sofnar út frá sunnudagsmogganum á laugardagskvöldi KARAKROKAR Krókurinn læsist sjálfkrafa þegar hann er kominn niður í gegnum gatið Aukið öryggi Karakrókar sem draga verulega úr slysahættu við hífingar. Tryggingafélögin mæla hiklaust með notkun þeirra. IXIETASALAIXI Shútuvogi 12-L • Sími 5GB 1819 Sjómannablaðið Víkingur - 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.