Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2000, Blaðsíða 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2000, Blaðsíða 20
Sveinbjörn Jónsson sjómaður Marg oft hef ég verið beðinn að gera á einfaldan hátt grein fyrir helstu þáttum þeirrar gagnrýni sem ég hef um all nokkur ár haft í frammi á stjórn fiskveiða, sérstak- lega hvað varðar verndun smá- fiskjar og beitingu hinnar svo nefndu aflareglu. Ég tel mig reynd- ar hafa komið skoðunum mínum þokkalega á framfæri fyrir nokkrum árum, en verð samt að viðurkenna að árangursleysi mitt við að breyta vinnubrögðum stjórn- valda og vísindamanna benda til þess að rök mín hafi ekki hlotið náð fyrir augum þeirra. Ég tel því við hæfi að gera enn eina atlögu þar sem ekkert hefur gerst á sið- ustu árum sem telja mætti afsönn- un á hugmyndum mínum, en aftur á móti ýmislegt sem mér þykir renna traustari stoðum undir þær. í því sambandi mætti nefna seiða- vísitöluna 1999 upp á 9400 sem hlýtur að styðja mjög þá ályktun mína að frjósemi sé þorskstofnum Sveinbjörn Jónsson sjómaður ekki síður tæki til fæðuöflunar en til viðhalds og ætti einnig að styðja við þá lýsingu sem ég hef látið frá mér um eðli og form náttúruvalspíramída. ( sjá t.d. Um afstæðan líftfma 1. okt 1997 Morgunblaðið ) Ég vil taka það fram að þó svo skoðanir mínar séu að einhverju leyti sprottnar af reynslu minni sem sjó- maður og viðræðum við aðra sjó- menn eru megin rökin fyrir tilgátum mínum sótt í gögn fiskifræðinga. Tel ég því að það hafi verið í fyllsta máta óviðeigandi að þurfa að sitja undir samhljóma þögn þeirra svo árum skiptir. Er mér næst að halda að fiski- fræðingar sem starfa á Hafrannsókn- arstofnun séu nánast fangar stofnun- arinnar og kann það ekki góðri lukku að stýra ef rétt er. Fáránleg vinnubrögð Aðal ástæða þess að ég tek til við skriftir nú er sú að ég varð þess á- skynja á kynningarfundi sem Haf- rannsóknarstofnun efndi til með 20 - Sjómannablaöiö Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.