Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2000, Side 53
rrymi
Undanfarna mánuði hefur átt sér stað umfangsmikil breyting á
sölu- og sýningarrými Volta. Tímabært var að koma vörum okk-
ar fyrir í nútímalegra sýningarumhverfi og bæta söluaðstöðu til
þess, að markmið okkar um vandaða
vöru og góða þjónustu sé í takt við
tímann - við höfum í 55 ár alltaf reynt
að gera betur!
Volti var stofnaður 1945 og fagnar
því 55 ára starfsafmæli um þessar
mundir.
í meira en hálfa öld hefur Volti ver-
ið leiðandi fyrirtæki á íslandi í þjón-
ustu og viðgerðum á flóknum rafbún-
aði. Rafvélaverkstæði Volta er eitt
hið fullkomnasta á landinu. Boðið er
upp á viðgerðir á öllum stærðum og
gerðum rafvéla. Starfsfólkið beitir
vönduðum vinnubrögðum og hagstæðum úrlausnum enda með
sérþekkingu og reynslu á þessu sviði.
Skipaþjónusta Volta er löngu orðin landsþekkt fyrir vandaða og
góða fagvinnu enda fumlausir fagmenn þar á ferð.
Volti hefur lagt vaxandi áherslu á beinan innflutning og verslun
með rafbúnað. Þessi þáttur starfseminnar er ört vaxandi. Um er
að ræða allar rafmagnsvörur til raflagna, ræsi- og stjórnbúnað fyrir
rafvélar, svo og mælitæki. Framleiðendurnir eru þekkt fyrirtæki
hvert á sínu sviði, svo sem ABB
(töfluefni), BERKER (innlagnaefni),
HIOKI (mælitæki) og WEG (rafmótor-
ar). Auk þess tekur Volti reglulega
þátt í útboðum á rafbúnaði fyrir raf-
veitur, sérstaklega háspennurofabún-
að.
Með tilkomu nýs sölu- og sýningar-
rýmis er verið að bæta enn frekar
þjónustuna og tengslin við viðskipta-
vina auk þess skapast betri aðstaða
til vörukynninga og námskeiða.
Markmið Volta eru einföld og hafa
verið þau sömu frá upphafi:
* Fagþekking
* Áreiðanleiki
* Viðbragðsflýtir
Þegar bætist við 55 ára reynsla, þjónusta og vörur á verði eins
og best gerist er fátt um jafningja: Volti og valið er einfalt.
Verið velkomin í sýningarbásinn okkar nr.
Vatnagörðum 10 •Sítni570 00 00 •Fax570 0017 • Veffang www.volti@volti.is
afvirkjar
a
B»|T|
og valið er einfalt
Awn
ABB STOTZ-KONTAKT GmbH
Töjlubúnaður
-BPrKeE
Innlagnaefni
Tengikassar
HIOKI
HIOKI E E CORPORATION
Handmœlitœki
Töjlumailar
Schneider
£^gElectric
Aflrofar
SEXCO
Rafalavendir
viðvörunarbúnaður
Rafmótorar
Sjómannablaðið Víkingur - 53
Hönnun ODDI HF.