Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2002, Blaðsíða 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2002, Blaðsíða 47
Flóðlýsing Sjómannaskóla íslands Tillaga Gutmars Jónssonar lýsingarhönnunar hjá Rafhönnun hf um flóðlýsinguna þykir sér- staklega vel og smekklega unnin. í 3. tbl. Víkingsins á s.l. ári var stutt grein um viðhald og endurbyggingu Sjó- fflannaskólans. Verkið hefur síðan haft eðlilegan gang og nú er verið að ganga frá útboði á veg- utn Framkvæmdasýslu ríkisins, sem hef- ur eins og áður staðið prýðilega að ölluin undirbúningi við endurbyggingu Sjó- fflannaskólans.. ísetningu og frágangi 233 glugga, nema í turni er að ljúka. Lokafrágangi hefur fylgt nokkur mengun af kalkryki og hefur starfsfólk og nem- endur sýnt þessu mikla þolinmæði. Otrúlegur munur er að verða innandyra Sjómannaskólanum. Strax finnst orðið Wunur á hita í húsinu í norðannæðingi, en mest eru þó viðbrigðin að vera nærri alveg laus við allan leka, vatnsbyttur og flóandi stiga í suðaustan og sunnan slag- veðrum. Á fjárlögum fyrir árið 2002 eru 60 milljónir króna ætlaðar í viðhald og end- úrbyggingu Sjómannaskólans. Umhverfis turninn verða reistir vinnu- pallar og þar verður skipt um glugga og algjörlega óþétt og lekt gólf á svölum Verður endurnýjað og breytt frágangi rat- sjár og GPS-loftneta. Nýjar rafknúnar klukkur, samtals fjórar, verða settar í stað fyrstu borgarklukkunnar, sem auðvitað verður sett á safn. Mótor göntlu klukk- únnar drífur klukkuvísana með tann- Hjóla- og öxulkerfi, sem er farið að slitna eftir öll þessi ár. Vísarnir og úrskífurnar fjórar verða endurnýjaðar. Við endurbyggingu og útboð á turn- tnum óskuðum við skólameistarar Sjó- útannaskóla íslands eftir því að gert yrði ráð fyrir flóðlýsingu Sjómannaskólans og þá sérstaklega lýsingu turnsins, sem mun verða borgarprýði og sæmir lrlutverki Hússins. Okkur finnst að sjómenn ís- lands eigi það vel skilið og minna má á aö Háskóli íslands er flóðlýstur og setur í skammdeginu sérstaklega fallegan svip á Háskólahverfið. Heyrist okkur enda að allir séu þessari hugmynd mjög svo sam- rttála. Gunnar Jónsson lýsingaráðgjafi hjá Hafhönnun hf. hefur i samvinnu við Ig- úzzini á Ítalíu gert lýsingatillögu. Tillag- an að llóðlýsingunni er sérstaklega vel og srnekklega unnin. Við skólameistarar Sjómannaskólans vorum að ræða um það okkar á milli, að ánægjulegt væri, ef sjómannasamtök- in, Farmanna-og fiskimannasamband ís- lands, Vélstjórafélag íslands og Sjó- ntannasamband íslands tækju höndum saman og styddu þetta fyrirtæki. Með því að taka á þátt í flóðlýsingu Sjómanna- skólans undirstrika þessi samtök enn betur að Sjómannaskóli íslands var til- einkaður íslenskri sjómannastétt og skól- um sjómanna við stofnun lýðveldisins, en húsið var vigt 4. júni 1944, réttum hálfum mánuði fyrir stofnun lýðveldisins 17. júní 1944. Guðjón Árrnann Eyjólfs- son skólameistara Stýrimannaskólans í Reykjavík Björgvin Þór Jóhannsson skólameistari Vélskóla íslands. Sjómannablaðið Víkingur - 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.