Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2002, Blaðsíða 47
Flóðlýsing
Sjómannaskóla íslands
Tillaga Gutmars Jónssonar lýsingarhönnunar hjá Rafhönnun hf um flóðlýsinguna þykir sér-
staklega vel og smekklega unnin.
í 3. tbl. Víkingsins á s.l. ári var stutt
grein um viðhald og endurbyggingu Sjó-
fflannaskólans.
Verkið hefur síðan haft eðlilegan gang
og nú er verið að ganga frá útboði á veg-
utn Framkvæmdasýslu ríkisins, sem hef-
ur eins og áður staðið prýðilega að ölluin
undirbúningi við endurbyggingu Sjó-
fflannaskólans.. ísetningu og frágangi
233 glugga, nema í turni er að ljúka.
Lokafrágangi hefur fylgt nokkur mengun
af kalkryki og hefur starfsfólk og nem-
endur sýnt þessu mikla þolinmæði.
Otrúlegur munur er að verða innandyra
Sjómannaskólanum. Strax finnst orðið
Wunur á hita í húsinu í norðannæðingi,
en mest eru þó viðbrigðin að vera nærri
alveg laus við allan leka, vatnsbyttur og
flóandi stiga í suðaustan og sunnan slag-
veðrum.
Á fjárlögum fyrir árið 2002 eru 60
milljónir króna ætlaðar í viðhald og end-
úrbyggingu Sjómannaskólans.
Umhverfis turninn verða reistir vinnu-
pallar og þar verður skipt um glugga og
algjörlega óþétt og lekt gólf á svölum
Verður endurnýjað og breytt frágangi rat-
sjár og GPS-loftneta. Nýjar rafknúnar
klukkur, samtals fjórar, verða settar í stað
fyrstu borgarklukkunnar, sem auðvitað
verður sett á safn. Mótor göntlu klukk-
únnar drífur klukkuvísana með tann-
Hjóla- og öxulkerfi, sem er farið að slitna
eftir öll þessi ár. Vísarnir og úrskífurnar
fjórar verða endurnýjaðar.
Við endurbyggingu og útboð á turn-
tnum óskuðum við skólameistarar Sjó-
útannaskóla íslands eftir því að gert yrði
ráð fyrir flóðlýsingu Sjómannaskólans og
þá sérstaklega lýsingu turnsins, sem mun
verða borgarprýði og sæmir lrlutverki
Hússins. Okkur finnst að sjómenn ís-
lands eigi það vel skilið og minna má á
aö Háskóli íslands er flóðlýstur og setur í
skammdeginu sérstaklega fallegan svip á
Háskólahverfið. Heyrist okkur enda að
allir séu þessari hugmynd mjög svo sam-
rttála.
Gunnar Jónsson lýsingaráðgjafi hjá
Hafhönnun hf. hefur i samvinnu við Ig-
úzzini á Ítalíu gert lýsingatillögu. Tillag-
an að llóðlýsingunni er sérstaklega vel og
srnekklega unnin.
Við skólameistarar Sjómannaskólans
vorum að ræða um það okkar á milli,
að ánægjulegt væri, ef sjómannasamtök-
in, Farmanna-og fiskimannasamband ís-
lands, Vélstjórafélag íslands og Sjó-
ntannasamband íslands tækju höndum
saman og styddu þetta fyrirtæki. Með því
að taka á þátt í flóðlýsingu Sjómanna-
skólans undirstrika þessi samtök enn
betur að Sjómannaskóli íslands var til-
einkaður íslenskri sjómannastétt og skól-
um sjómanna við stofnun lýðveldisins,
en húsið var vigt 4. júni 1944, réttum
hálfum mánuði fyrir stofnun lýðveldisins
17. júní 1944. Guðjón Árrnann Eyjólfs-
son skólameistara
Stýrimannaskólans í Reykjavík
Björgvin Þór Jóhannsson skólameistari
Vélskóla íslands.
Sjómannablaðið Víkingur - 47