Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2002, Blaðsíða 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2002, Blaðsíða 51
RT ehf - Raflagnatœkni mörk. Það er mikið öryggisatriði fyrir skipstjórnendur að vita stöðugleika skipsins og fylgjast með hvernig hann breytist við breyttar aðstæður. Það verð- ur að segjast eins og er að viðtökur við þessum búnaði hafa ekki verið í sam- ræmi við væntingar. Þrátt fyrir að telja ntegi að um 70% skipsskaða á hafi úti megi rekja til of lítils stöðugleika hafa út- gerðarmenn ekki sýnt þessum búnaði á- huga. Siglingastofnun hefur komið sér upp aðstöðu í öldulíkani sínu til að rannsaka stöðugleika skipa og standa að kynning- um á stöðugleikamálum. RT hefur gert mælibúnað og tölvuforrit til útreikninga á stöðugleika skiplíkansins vegna þessa verkefnis. Nánari upplýsingar um starfsemi RT ehf er að finna á heimasíður fyrirtækisins www.rt.is Jón Jónsson tœknifrceðingur hjá RT ehf við skjámynd frd stöðugleikaforriti skipslíkansins RT ehf - Rafagnatækni er gamalgróið verkfræðifyrirtæki. Það var stofnað árið 1961 og er þvi rúmlega fertugt. Lengst Iraman af stundaði það einkum þróun og framleiðslu á rafeindabúnaði fyrir fyrir- tæki og stofnanir. Það má segja að sér- hæfing i þróun og smíði á rafeindabún- aði hafi verið helsta einkenni þess og auðkennt það frá öðrum þjónustufyrir- l*kjum á verkfræðisviði. Síðustu áratug- lrta hefur það einnig þróað og srníðað rafeindabúnað til markaðssetningar á al- ■Uennan markað oft í samvinnu við önn- úr fyrirtæki. Hjá RT starfa 8 manns, þar af 7 verkfræðingar á tölvunar og raf- eindasviði. Helstu samstarfsaðilar RT ehf í þróun, smíði og markaðsetningu á rafeindabún- aði fyrir sjávarútveg eru Rafiðn í keykjavík og Skipalínan. Rafiðn hefur sérhæft sig í iðnhönnun og smíði raf- etndabúnaðar. Skipalínan er verkfræði- stofa í skipatækni. Einnig hefur RT átt 8°tt samstarf við Siglingastofnun urn l’róun á búnað i skipsmódel sem nota má í rannsóknir og kynningar á stöðug- leika skipa. RT hefur ásamt Rafiðn boðið hitarita fyrir frysti- og kæligeymslur frá um miðj- an niunda áratuginum. Hann er notaður bæði í landvinnslu og einnig til sjós í frysti og kælilestar. í dag er þessi búnað- ur aðallega seldur til útflutnings. Hita- ritinn er hitaskráningartæki og ólíkt mörgum öðrum skráningartækjum starfar sjálfstætt án stuðnings PC tölvu- búnaðar. Allar mælistærðir má skoða á skjá á tækinu og þar má einnig skoða hitaferla aftur í timann. Nákvæmnishallamælir fyrir hallamæl- ingar á skipum var þróaður hjá RT í sam- vinnu við Skipalínuna. Þessi búnaður er notaður við úttekt á stöðugleika skipa. Hann er í notkun hjá nokkrum verk- fræðistofum og skipasmíðastöðvum hér- lendis. Stöðugleikavaktin var einnig þróuð í samvinnu við Skipalínuna. Hún fylgist með stöðugleika skipa á hafi úti og varar við ef stöðugleikinn fer undir innslillt Sundridge vinnuflotgalli* ’Samþykktur af Siglingamálastofnun [slands RAFBJÖRG Vatnagörðum 14 Sími: 581 4470 • Fax: 581 2935 Sjómannablaðið Vikingur - 51 Þjónustusíður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.