Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2002, Síða 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2002, Síða 51
RT ehf - Raflagnatœkni mörk. Það er mikið öryggisatriði fyrir skipstjórnendur að vita stöðugleika skipsins og fylgjast með hvernig hann breytist við breyttar aðstæður. Það verð- ur að segjast eins og er að viðtökur við þessum búnaði hafa ekki verið í sam- ræmi við væntingar. Þrátt fyrir að telja ntegi að um 70% skipsskaða á hafi úti megi rekja til of lítils stöðugleika hafa út- gerðarmenn ekki sýnt þessum búnaði á- huga. Siglingastofnun hefur komið sér upp aðstöðu í öldulíkani sínu til að rannsaka stöðugleika skipa og standa að kynning- um á stöðugleikamálum. RT hefur gert mælibúnað og tölvuforrit til útreikninga á stöðugleika skiplíkansins vegna þessa verkefnis. Nánari upplýsingar um starfsemi RT ehf er að finna á heimasíður fyrirtækisins www.rt.is Jón Jónsson tœknifrceðingur hjá RT ehf við skjámynd frd stöðugleikaforriti skipslíkansins RT ehf - Rafagnatækni er gamalgróið verkfræðifyrirtæki. Það var stofnað árið 1961 og er þvi rúmlega fertugt. Lengst Iraman af stundaði það einkum þróun og framleiðslu á rafeindabúnaði fyrir fyrir- tæki og stofnanir. Það má segja að sér- hæfing i þróun og smíði á rafeindabún- aði hafi verið helsta einkenni þess og auðkennt það frá öðrum þjónustufyrir- l*kjum á verkfræðisviði. Síðustu áratug- lrta hefur það einnig þróað og srníðað rafeindabúnað til markaðssetningar á al- ■Uennan markað oft í samvinnu við önn- úr fyrirtæki. Hjá RT starfa 8 manns, þar af 7 verkfræðingar á tölvunar og raf- eindasviði. Helstu samstarfsaðilar RT ehf í þróun, smíði og markaðsetningu á rafeindabún- aði fyrir sjávarútveg eru Rafiðn í keykjavík og Skipalínan. Rafiðn hefur sérhæft sig í iðnhönnun og smíði raf- etndabúnaðar. Skipalínan er verkfræði- stofa í skipatækni. Einnig hefur RT átt 8°tt samstarf við Siglingastofnun urn l’róun á búnað i skipsmódel sem nota má í rannsóknir og kynningar á stöðug- leika skipa. RT hefur ásamt Rafiðn boðið hitarita fyrir frysti- og kæligeymslur frá um miðj- an niunda áratuginum. Hann er notaður bæði í landvinnslu og einnig til sjós í frysti og kælilestar. í dag er þessi búnað- ur aðallega seldur til útflutnings. Hita- ritinn er hitaskráningartæki og ólíkt mörgum öðrum skráningartækjum starfar sjálfstætt án stuðnings PC tölvu- búnaðar. Allar mælistærðir má skoða á skjá á tækinu og þar má einnig skoða hitaferla aftur í timann. Nákvæmnishallamælir fyrir hallamæl- ingar á skipum var þróaður hjá RT í sam- vinnu við Skipalínuna. Þessi búnaður er notaður við úttekt á stöðugleika skipa. Hann er í notkun hjá nokkrum verk- fræðistofum og skipasmíðastöðvum hér- lendis. Stöðugleikavaktin var einnig þróuð í samvinnu við Skipalínuna. Hún fylgist með stöðugleika skipa á hafi úti og varar við ef stöðugleikinn fer undir innslillt Sundridge vinnuflotgalli* ’Samþykktur af Siglingamálastofnun [slands RAFBJÖRG Vatnagörðum 14 Sími: 581 4470 • Fax: 581 2935 Sjómannablaðið Vikingur - 51 Þjónustusíður

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.