Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2002, Blaðsíða 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2002, Blaðsíða 22
ingsins hefur verið rædd í ritnefnd blaðs- ins að frumkvæði Hilmars Snorrasonar skipstjóra. Blaðið myndi þá gangast fyrir keppni meðal íslenskra sjómanna og bestu myndirnar úr þeirri keppni sendar í úrsbtakeppnina. Þessi hugmynd hlaut eindreginn stuðning ritnefndar og rit- stjóra Víkingsins. Þeir sem eru í forsvari fyrir norrænu keppnina hafa lýst áhuga á að þátttaka íslendinga verði að veruleika. Margir íslenskir sjómenn eru góðir á- hugaljósmyndarar og með því að efna til ljósmyndakeppni er næsta víst að margar góðar myndir bærust. Jafnframt opnuð- ust möguleikar til að vekja athygli á ljós- myndum sjómanna og hvetja þá til frek- ari dáða á þeirn vettvangi. Af hálfu þeirra þjóða sem nú standa að keppninni hefur verið lögð áhersla á að innsendar myndir séu úr umhverfi sjómanna, um borð í skipi eða í höfn, hvorl sem menn eru að störfum eða ekki. Tekið er á móti jafnt litmyndun sem svart/hvítum myndum. Gangi allt að óskum verður hægt að kynna reglur íslensku keppninnar í næsta tölublaðið Víkingsins sem kemur út seinni partinn í maí. Myndir frá þátt- takendur bærust síðan blaðinu fyrir haustið, dómnefnd veldi bestu myndirn- ar og íslendingar yrðu með í úrslitum fyrir árið 2002 sem fram fara í Osló snemma á næsta ári. Víkingur hefur fengið nokkrar myndir úr keppni norskra sjómanna í fyrra og birtist sýnishorn úr þeim hér með. Mynd Arild Lillebo semfékk 2. verðlaun i Noregi er tekin af ísbrjót í Eystrarsalti. Þessi mynd Ove Bentsen varð í 3. sæti. 22 - Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.