Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2002, Blaðsíða 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2002, Blaðsíða 31
 Teikningar: Ragnar Lár framan í andlitið, en hann sýndi ekkert lífsmark. Þá vissi ég að hann var látinn og ég sagði við hann:” Ef sjórinn tekur þig, þá skal hann einnig taka mig. Það skiptir ekki máli úr þessu”. Ég tók Víctor undir arminn og lét reka. Tímaskynið var horfið og ég átti þá von eina, að brátt birti af degi. Þyrlur bjarga níu manns Aðfararnótt 6. mars 2001 berst skeyta- sending til “Clyde Coastguard”, sem er deild í skosku strandgæslunni. Þýski fiskibáturinn Hansa kallar “mayday”. Hann reynist vera á 56. breiddargráðu, 15 minútur norður og á 13 lengdargráðu, 09 mínútur vestur; það er 380 km frá skosku eyjunni Tiree. Stjórn björgunaraðgerða sendir þyrlur frá írlandi og Skotlandi á svæðið. Þrjú úorsk skip, sem eru á svæðinu, taka þátt í leitinni. Fjórum tímum síðar bjarga þyrlur níu úr áhöfninni úr björgunarbát, þar á með- sl skipstjóranum. Sumir þeirra eru í þjörgunarbúningi, aðrir ekki. Tíu tímum eftir slysið tilkynnir yfir- ntaður hjá “Clyde Coastguard” að vart túegi búast við að fleiri hafi komist lífs af. 1 Riveira horfði Mary Pérez Queiruga á sjónvarpsfréttir og hugsaði með sér að nú væri hún orðin ekkja. Hún gekk að simanum, en gat ekki valið neitt númer, þar sem hún hafði enga stjórn á höndun- úm. Hún stóð við símann og hágrét. börnin fóru þá líka að gráta. Hún hljóp úm íbúðina, reif í hár sitt og barði hnú- úm i vegginn; nágrannarnir komu og héldu utan um hana. Henni voru gefnar röandi töflur. Mary Pérez Queiruga er kona trúuð: 'Guð, gef þú honum tækifæri” bað hún hljóðlát. Hún sat í stofunni og beið eftir að eitt- hvað skeði. í hádeginu heyrði hún að níu hefðu lifað af og verið flogið með þá á Suðureyjuna Benbecula. Juan Jesús og Víctor voru ekki meðal þeirra. þeir fundu okkur hrisvar sinnum sá ég þyrlurnar fljúga yfir svæðið og leita að einhverjum með hfsmarki. Þeir létu ljóskastara flökta unt sjöinn. í hvert sinn sem ljósgeislinn nálg- a<5ist mig, var slökkt á ljósinu og þeir flúgu burt. Eitt sinn hugsaði ég sem svo: Jæja karlinn, hér kemur þú til með að vera. Ekki eitt augnablik vildi ég hætta að hfa, nema á þvi andartaki, þegar Victor hó. Ég bað til guðs og hugsaði heim. Ég sá fyrir mér þá yndislegu stund þegar við S1gldum i höfn og konurnar stóðu þar og hiðu eftir okkur. Ég sagði við sjálfan mig: þín er enn þörf”. Ég var þess áskynja að það birti af degi þegar eitthvað sem líkt- Gegnt henni siturjuan Jesús... ist þoku, tók að bera fyrir augu. Ég gat ekki lengur séð skýrt. Of mikið salt hafði sest á augun. Oft sá ég línukaðla og fiski- körfur úr bátnum okkar reka fram hjá. Ég batt Víctor fastar við mig og sagði við hann: Þeir skulu finna okkur saman, ekki einn hér og hinn þar. Síðan komu mávarnir og gogguðu mig í bakið, en ég hafði ekki lengur þrótt til að banda við þeim hendinni. Ég velti mér á bakið til að hvílast, en öldurnar voru of stórar. Þær drógu mig niður, mér svelgdist stöðugt á söltum sjónum. Einhvern tímann kom þessi flugvél. Hún flaug rnjög lágt og beint yfir ntig. Hún kom aftur í átt til mín og skildi eftir reykský. Þá sagði ég við Víctor: Jæja, þá hafa þeir fundið okkur. Ég lét mig reka með höfuðið á hlið í sjónum. Þá varð ég var við skugga. Ég sneri höfðinu við og sá stórt skip skammt frá mér. Þeir sendu einhverja yfir til mín í gúmmíbát. Þeir skáru á taugina sem batt okkur Víctor saman, en ég hélt honum fösturn. Þeir slógu mig í andlitið, en ég hélt bara fastar um Victor. Ég sleppti þá fyrst takinu, er þeir slógu mig í bakið með árinni. Þrekið var á þrolum. 13 tímum eftir að Hansa sökk, var Juan Jesús Caamano Puente bjargað á lífi úr 10 stiga köldum sjónum af norsku flutningaskipi. Talsmaður breska flug- hersins sagði: Þetta er furðu líkast. Mað- urinn hlýtur að hafa sterkan lífsvilja. Þetta er afar óvanalegt í sögu björgunar- aðgerða. Á sjúkrahúsi á Benbecula komast læknar að raun um, að hásetinn þjáist af uppþornun. Þar sem hann hafði drukkið mikið saltvatn, þá losuðu líkamsfrum- urnar mikið vatn frá sér. Juan Jesús var nærri þornaður upp. Um hálf átta leytið unt kvöldið hringir Sjómannablaðið Víkingur - 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.