Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2002, Blaðsíða 59
saman úr henni og í langlífum tegund-
um, eins og t.d. þorski, sé hún nrjög lág
frá því að kynþroska er náð og allt fram
að elli. Stutta greinargerð um þessar
kenningar er að finna í Viðauka 3.
Spurningin er því sú hvort veiðar á
þriggja og fjögurra ára þorski myndu
skila mikið færri fiskum inn í eldri ár-
gangana þegar skilyrði eru slæm, en ef
ekkert yrði veitt úr þessum árgöngum.
Fiskifræðingar Veiðimálastofnunar hafa
einnig bent á að aldurs-afla greiningin
nemi ekki miklar breytingar í ástandi
stofna fyrr en eftir á. Afleiðingarnar geta
orðið þær að ekki náist að nýta upp-
sveiflur í veiðinni og síðan verði sók-
arþunginn of mikill í niðursveiflum.
hetta er reyndar mjög vel þekkt gagnrýni
allstaðar þar sem þessari aðferð er beitt.
I athyglisverðu erindi sem Harald Loeng
(2001) frá Hafrannsóknastofnunni í
Bergen hélt hér á landi í lok síðasta vetr-
ar gerði hann grein fyrir umfangsmikilli
áætlun sem miðaði að þvi að nýta um-
hverfis-rannsóknir með virkari hætti en
hingað til, til að bæta áreiðanleika stofn-
niats og veiðiráðgjafar.
Ahrif stærðar og samsetningar hrygn-
útgarstofns á viðkomu
I fiskifræði er oftast stuðst við annað
tVeggja líkana um samband stærðar
hrygningarstofns og nýliðunar (Ricker
1975). Annars vegar er stuðst við líkan
sem kennt er við Beverton og Holt og
kyggir á því að nýliðun eykst með stækk-
andi hrygningarstofni þar til ákveðnu há-
niarki er náð, en eftir það skiptir ekki
niáli hve mikið hrygningarstofninn
srækkar, fjöldi nýliða eykst ekki frekar.
þetta líkan er stundum talið eiga best við
þegar fjöldi nýliða ákvarðast fyrst og
fremst af afráni, þegar ákveðnum þétt-
leika er náð borgi það sig ekki fyrir af-
ræningja að eltast við bráð af tiltekinni
tegund. Hins vegar er stuðst við líkan
sem kennt er við Ricker. í þessu líkani
er> eins og í fyrrnefnda líkaninu, gert ráð
lyrir að nýliðun aukist til að byrja með
^eð aukinni stærð hrygningarstofns.
frftir að ákveðnu hámarki er náð er hins
Vegar gert ráð fyrir að nýliðun minnki
afrur og því meir sem hrygningarstofninn
frr upp fyrir þetta hámark. Petta líkan
frefur oftast verið notað fyrir laxfiska og
er oft talið eiga best við þar sem sam-
freppni innan árgangs sé sá þáttur sem
frelst takmarki fjölda nýliða. Nýliðun er
Pó oft mjög breytileg og því er talið að
nmhverfisþættir skipti þar miklu máli. í
óýlegri úttekt á vægi umhverfisþátta (þá
oftast hitafars) á nýliðun kom í ljós að
sfrfr sambönd er helst að finna fyrir
siofna við ytri mörk útbreiðslusvæða teg-
nndarinnar, en í reynd séu slík sambönd
afrr sjaldan notuð við stofnmat (Myers
1998).
ftuk þess að skoða stærð hrygningar-
stofns (oftast mældur sem lífþungi kyn-
þroska hrygna eða áætlaður hrogna-
fjöldi) hafa menn velt fyrir sér mikilvægi
stærðarsamsetningar hrygningarstofns-
ins. Lengi hefur verið vitað að í mörgum
tegundum stækka hrogn með aukinni
Antares VE við Vestmanneyjar.
stærð hrygnanna og samfara því aukast
gæði hrognanna. Stærri hrygnur virðast
því líklegri til að geta af sér lífvænleg
seiði en smærri hrygnur (sjá t.d. Nikol-
sky 1969).
Sjónarmið Hafrannsóknastofnunarinnar:
í „svörtu skýrslunni” (Hafrannsókna-
stofnunin 1975) er áhersla lögð á mikil-
vægi þess að hrygningarstofni þorsks sé
haldið „tiltölulega stórum”. Síðar er farið
að styðjast við líkan Beverton og Holt til
að meta heppilega stærð hrygningar-
stofnsins. í skýrslu vinnuhóps um nýt-
ingu fiskstofna frá 1994 er talið að há-
marks jafnstöðuafli náist ef hrygningar-
stofninn sé 1100 þús. tonn, og er þá
stuðst við útreikninga samkvæmt þessu
líkani. Pótt samband stærðar hrygningar-
stofns og nýliðunar sé tölfræðilega ekki
sterkt, þá hefur verið bent á að meiri líkur
séu á að tiltölulega stór hrygningarstofn
geti af sér sterkan árgang, en að slíkt ger-
ist þegar hrygningarstofninn sé tiltölulega
smár. Þetta eru einkum þau rök sem Haf-
rannsóknastofnunin hefur beitt þegar
stofnunin hefur lagt áherslu á mikilvægi
þess að byggja upp hrygningarstofninn.
Til að ná þessu markmiði er lögð áhersla á
að draga þurfi úr sókn og að vernda upp-
vaxandi árganga lil að tryggja að fleiri
fiskar úr hverjum árgangi nái kynþroska.
I’á er gert ráð fyrir að náttúruleg dánartala
sé óháð stofnstærð og tiltölulega lág, eða
0.2 eins og fyrr er getið.
Sjónannið gagnrýnenda:
Gagnrýnin hefur einkum verið af
tvennum toga. Annars vegar hefur verið
bent á að í sumum gagnaseríum, og þá
einkum frá Færeyjum, sé afli (sem er
tekinn sem mælikvarði á stofnstærð á
hverjum tíma) og nýliðun (fjöldi tveggja
ára fiska tveimur árum siðar) í mótfasa.
Þetta bendi til að stór hrygningarstofn sé
síður en svo forsenda fyrir góðri nýliðun.
Reyndar sé nær að ætla að nýliðun
ntinnki þegar stofninn er stór.
Hinn hluti umfjöllunarinnar snýr að
mikilvægi stórra hrygna fyrir nýliðunina,
og 1 því sambandi er iðulega bent á nið-
urstöður rannsókna senr unnar hafa ver-
ið á Hafrannsóknastofnuninni. Þessar
rannsóknir benda til að stórar hrygnur
séu einkar mikilvægar fyrir nýliðun því
stærð og gæði hrogna aukist með aldrin-
um, a.m.k. framan af. Þorskurinn
hrygnir ekki öllum hrognum sínum i
einni lotu og hrygningartíminn lengist
með stærð hrygna. Því ættu að vera
nreiri líkur á að klak takist og afkoman
verði lífvænleg þegar mikið er um stóra
einstaklinga í hrygningarstofninum.
Þessi viðhorf stangast nokkuð á.
Reyndar er það svo að það er liltölulega
auðvelt að finna samhengi milli ýmissa
þátta þegar sveiflur í vexti og nýliðun
eru nokkuð reglulegar, en þá er einnig
mjög erlitt að gera sér grein fyrir hvað er
orsök og hvað er afleiðing. Upp úr
stendur að miklar sveiflur eru í árganga-
styrk þorsks. Þar sem þorskur er tiltölu-
lega langlíf tegund eru fyrir því mikilvæg
lífssöguleg rök að hluti stofnsins geti
hrygnt oftar en einu sinni. Segja má að
sé litið til hvernig fræðin hafa þróast á
síðustu árum og áratugum þá séu fleiri
Sjómannablaðið Víkingur - 59